Category Archives: Matreiðsla

Matreiðsla fyrir fólk 4

Matreiðslublogg eru óhemjuleiðinleg. Það er einsog að horfa á matseðil með götótta vasa, eintóm fífl að monta sig af þeirri snilld sem þeir geta framreitt á augabragði en þú munt aldrei fá að smakka. Svo veit ekki nokkur heilbrigður maður hvað kúrbítur er. Hvað í fjandanum er capers? Hver djöfullinn er focaccia? Hver er munurinn […]