Category Archives: Tónlist

Skype samtal #2: Það er bannað að reykja 0

Af væntanlegri konsept-plötu Garðskálans: „Á bakvið hvern reyklausan mann er keðjureykjandi kona” – hluti óviðjafnanlegs þríleiks. Samið yfir Skype. Lag: Herra Vídalín; Texti: Herra Loðmfjörð; Listrænn ráðgefandi: Kristján B Jónasson. Aldrei fyrr hafa barítónarnir tveir sýnt af sér aðra eins leikgleði innan hins þrönga ramma þeirra snilldarlegu listrænu sýnar! Plata þessi er nokkuð sem enginn […]

O du, mein holder Abendstern 0

Wie Todesahnung Dämmrung deckt die Lande, umhüllt das Tal mit schwärzlichem Gewande; der Seele, die nach jenen Höhn verlangt, vor ihrem Flug durch Nacht und Grausen bangt. Da scheinest du, o lieblichster der Sterne, dein Sanftes Licht entsendest du der Ferne; die nächt’ge Dämmrung teilt dein lieber Strahl, und freundlich zeigst du den Weg aus […]

Óskiljanlega léleg tónlistarumfjöllun 3

Í Lesbók laugardagsins birtist alveg frámunalega léleg grein eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson undir heitinu Við skulum ekki skilja aftur. Fyrir neðan titilinn stendur: „Hin trúarlega No More Shall We Part er líklega vanmetnasta plata Nick Cave & The Bad Seeds“ sem kemur mér á óvart enda veit ég ekki til annars en hún hafi hlotið […]

Weihnacht uns empfangen hat 2

Músífölsk – Ninja Hagen 0

Hér gefur að líta tónlistarmyndband við lagið Ninja Hagen eftir hljómsveitina Músífölsk. Horfið á og dreifið svo við getum öðlast heimsfrægð á morgun og yfirgefið þessa djöflaeyju.

Nýr Garðskáli 1

Fagni allir góðir menn nýjum Garðskálaþætti í fyrsta tölublaði hinna nýju Tregawatta. Lesið hið stórglæsilega tímarit! Horfið á hinn kynngimagnaða Garðskála! Njótið! Í öðrum fréttum fékk ég lánaða The Soft Bulletin með The Flaming Lips hjá stóra bróður mínum, sem kann að meta allt sem er fallegt, gott og krúttlegt, enda þótt hann sé vígalegur […]

Skilaboð til lesenda 5

Skylduverk dagsins er að hlusta á etýðu opus 10 nr. 3 í E-dúr eftir Chopin. Lesendur mega ímynda sér að þeir séu staddir einhversstaðar í Evrópu að sötra rauðvín á svölum í volgum vorandvaranum með hálfnakinn elskhuga dormandi á sólstól með tequila sunrise og Blóm hins illa eftir Baudelaire meðan sólin strýkur ykkur um vangana […]

Tindersticks 3

Tindersticks voru fáránlega töff í gær. Fáránlega töff segi ég. Fáránlega. Stuart Staples var merkilega prúður milli átakanna sem hann lagði í hvert lag. Krúttlegt bros. Sá hann alltaf fyrir mér sem meira hörkutól. Þarf að fara að kíkja á nýju plötuna. Fannst ég skynja svipuð þemu þarna í gær en Curtains verður þó alltaf […]

Clapton 2

Eftir að hafa hlustað á best of hef ég komist að því að hann er alveg óhemjuleiðinlegur lagahöfundur og útsetjari, hvað sem hæfileikum hans líður. Lagið (I) Get Lost er fullkomið dæmi. Bara bætið við eurotrashtakti í huganum.

Og kónginn kól 1

Ég hef alltaf borið mikla virðingu fyrir Nat King Cole. En hvernig maðurinn gat sungið Haustlauf án nokkurrar tilfinningar, glottandi eins og hann sé í tannkremsauglýsingu, fer gjörsamlega framhjá mér. Þar tekur Eva Cassidy hann í rassgatið að heita má.