Category Archives: Femínismi.

Það sem sanna átti 0

Taugaskurðlæknirinn Milena Penkowa hefur mikið verið á síðum blaðanna og milli tannanna á fólki í Danmörku undanfarin misseri. Hún var vonarstjarna danska fræðaheimsins, hampað sem snillingnum sem útrýma myndi krabbameini úr heiminum, táknmynd hinnar frjálsu Danmerkur og hennar dýrðlega menntakerfis, og sönnun þess að konur – af útlendum ættum hvorki meira né minna – gætu […]

Tækifæri til breytinga? 0

Nú þykir ýmsum sem blikur séu á lofti í dönskum stjórnmálum og að sá möguleiki sé nú fyrir hendi að vinstristjórn verði mynduð að kosningum loknum. Búist er við því að Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra, boði senn til kosninga og að þær verði haldnar í vor fremur en síðar á árinu, sem jafnframt væri taktískt […]

Misskilningur Sölva Tryggvasonar 6

Á náttborðinu mínu um jólin var að finna tvær bækur eftir indverska heimspekinginn Jiddu Khrisnamurti, Fátækt Fólk eftir Tryggva Emilsson, en Lífsleikni Gillz var þar líka. […] Ég skil ekki fólk sem þarf að hefja sig yfir það sem þeim ekki líkar. Ég geri mitt og þú gerir þitt. En mitt er ekki fínna eða […]

Bechdelprófið 4

Hinn stórmerki vinur minn og hellenophil Ásgeir Berg benti mér um daginn á Bechdelstaðalinn fyrir ásættanlegt kynjahlutfall í kvikmyndum, sem Alison Bechdel setti fram í teiknimyndasögu sinni Dykes to Watch Out For. Staðallinn sem prófa má eftir felst í þrem einföldum liðum. Kvikmynd skal hafa: 1. Tvær (nafngreindar) kvenpersónur 2. sem tala saman 3. um […]