Category Archives: Saga

Atlantis 5

Ekki man ég hver þrætti fyrir tilvist Atlantis við mig um daginn, en hér stendur mín meining nokkuð svört á hvítu. Það er einfaldlega svo að flestir fræðimenn eru sammála um að fyrirbærið hafi verið symbólískur uppspuni Platóns, og jafnframt er það sú skýring sem er haldbærust miðað við heimildir. Að ógleymdu því að flest […]

Kingdom of Heaven 2

Ég var að horfa á kvikmyndina Kingdom of Heaven. Það var nú ljóta draslmyndin. Hér má fræðast um þriðju krossferðina. Ekki er það nú beinlínis skemmtileg mannkynssaga, en af vafasamri heimild sem Wikipedia er, má sjá að þar sem Orlando Bloom, Liam Neeson og Jeremy Irons voru ekki í myndinni, þar fylgir hún sögunni bærilega. […]

Bretar og víkingar 0

Ég veit ekki hvort mér á að finnast það plebbalegra að Bretar segi Danelaw en ef þeir rembdust við að segja Danalög. Slíkt er vanþakklæti heimsins, að vér Norðurlandabúar flissum að þeim, hvurt heldur sem þeir gera. Annars gætir alltaf ákveðins hroka í Bretum þegar þeir tala um víkingaöldina. Þeir falla nefnilega alltaf í þessa […]