Category Archives: upplestrar

Fögur er hlíðin 1

Mig langar til að birta hérna umfjöllun um open mic kvöldið Blame Canada, sem haldið var til heiðurs Angelu Rawlings – fundna hjá Angelu Rawlings, skrifaða af Pétri Blöndal: Miðnætti á fimmtudegi í miðborginni. „Þetta er að lognast út af, held ég,“ segir Steinar Bragi. Nokkrar skáldspírur standa í hnapp fyrir utan Næsta bar, sjálfselskandi […]

Væntanleg bók 0

Í tilefni af væntanlegri ljóðabók vil ég vísa á upplestur minn á ljóðinu Undankoma endurkvæmni frá því á 3ju alþjóðlegu ljóðahátíð Nýhiljar 2007. Ljóðið er eitt fjölmargra sem verða í bókinni.