IKEA og koppaþjálfun

Hjónin tóku daginn frekar snemma og lögðu upp í ferð til Sindelfingen en þar eru Mercedes Benz með höfuðstöðvar og IKEA með verslun – ferðinni var að vísu bara heitið í það síðarnefnda og eyddum við nokkrum klukkustundum í skandinavísku andrúmslofti og nokkrum Evrum í leiðinni. Á heimavígstöðvum stóð amman í stórræðum með krakkaskarann, ferð […]

Þrif og Nokia

Þennan daginn var kennari þeirrar sveimhuga ekki við, svo hún fór ekki í skólann, aðlögun enn í gangi.  Stúlkan byrjar inni í bekk eftir hvítasunnufríið sem verður tveggja vikna langt.  Krakkarnir hér eru að minnsta kosti ári á undan skólanum heima og sveimhuginn fer inn í það námsefni sem hún þekkir. Sú snögga var svo […]

Skrifræðið ógurlega

Póstur dagsins hljóðaði: „Tollayfirvöld geta ekki samþykkt innihaldslýsingu þína þar sem hún er handskrifuð og ekki á ensku“.  Þess ber að geta að listinn var á íslensku/ensku. Svo ekki koma kassarnir til okkar í þessari viku. Sú snögga vakti okkur hjónin um sjö, dró frúna framúr og inn í eldhús og spurði hvernig þetta væri […]

Leikskólinn

Þá er sú snögga orðin að leikskólastelpu hér í Þýskalandi, það var vel tekið á móti henni í morgun og krakkarnir farnir að bíða eftir þessum nýja Íslendingi.  Við mæðgur vorum þar fram að hádegi og tók hún fullan þátt í dagskránni, tvær vinkonur drógu hana svo út á leiksvæðið og þar var svo gaman […]