Viðburðaríkir dagar

Í gær fór sú snögga á leikskólann og skemmti sér afar vel.  Á meðan hún var þar, þreif frúin heima og plantaði hinum krökkunum fyrir framan sjónvarpið á meðan slett var í eina skúffuköku í nestið. Eftir að búið var að sækja leikskóladömuna var pakkað niður og stokkið upp á bóndabæ til að kaupa jarðarber …

Mary Poppins

Enn einn dagur að kvöldi kominn – sama daglega stúss og venjulega, þveginn þvottur og settur út á pall.  Setið yfir heimanámi og sú snögga sótt, skapið í henni er mjög snöggt þessa dagana og heldur erfitt að gera henni til hæfis. Sem dæmi þá var heimsóknin á bóndabæinn algjört frat í dag því þar …

Heima á ný

Frúin kom heim í gær eftir rúmlega vikulanga vinnuferð til Íslands og komst að því að það er skrítnara að fara þangað í vinnuferð en að koma heim til sín í útlandinu. Amman og afinn aðstoðuðu bóndann við barnauppeldið á meðan og gekk það allt saman ljómandi vel. Dagurinn í dag var rólegur, frúin var …