Á þriðjudaginn var fór frúin með barnaskarann á kvennamorgun heim til þeirrar frá Suður Afríku, áttum við ljómandi fínt spjall og fékk frúin margar ábendingar um hvað væri skemmtilegt að skoða eins og til dæmis súkkulaðiverksmiðjur Ritter Sport sem eru hér í næsta nágrenni. Eftir hádegið fór frúin með bílinn í Opel umboðið til að …
Monthly Archives: ágúst 2009
Bodensee myndir
Bodensee – fyrsta útilegan í Þýskalandsdvölinni
Á föstudagsmorgni voru allir spenntir yfir því að fara í útilegu, fyrst þurfti að skreppa í bæinn og kaupa sængurgjöf til Kanada, setja myndir í framköllun og gera smávægilega verðkönnun á raftækjum. Eftir hádegið kom bóndinn heim, svefnpokum, dýnum, tjaldi og öllu tilheyrandi var hrúgað í bílinn og haldið af stað suður að Bodensee vatni …
Continue reading „Bodensee – fyrsta útilegan í Þýskalandsdvölinni“