Category Archives: Ferðalög
Helgarmyndir
Haustferðalag
Ferðast í haustfríi
Á þriðjudegi skrapp frúin með börnin og ameríska vinkonu til Sinsheim en þar er bíla og tækjasafn eitt mikið og merkilegt. Voru þar til sýnis alls konar farartæki, fyrir loft og láð – á friðartímum og stríðs. Þótti öllum mikið til koma, hægt var að fara inn í margar flugvélar, þar á meðal Concord – …
Tracht myndir og skóli
Tölva á þýsku – og skóli byrjar
Á fimmtudegi fór sá skapmikli í leikskólann á meðan heimilið var þrifið. Systurnar lærðu í íslenska námsefninu sínu og búlgarska vinkonan kom í heimsókn með son sinn. Við gengum öll saman upp að bóndabæ og skoðuðum kýr og kálfa. Á föstudegi tók bóndinn tölvuna frúarinnar með í viðgerð, þar var honum sagt að það eina …
Myndir frá Prag
Prag – og hrunin tölva!
Á föstudaginn var keyrðum við af stað til Prag, fórum um 10 um morguninn og ætluðum um 6 tíma í ferðalagið. Eftir um 40 mínútna akstur varð ljóst að það tækist ekki – STAU! Í fyrsta skiptið af nokkrum – ferðin tók samt ekki nema um 7 tíma og þegar gatan í Prag var fundin …
Útilegumyndir – varúð, margar myndir
Útilega í Austurríki – varúð, löng færsla
Á laugardegi þurfti að útrétta helstu nauðsynjar vegna útilegunnar, en af stað komst fjölskyldan þó fyrir hádegið. Pakkað var í bílinn, þó ekki meiru en svo að sæist út um allar rúður og allt með sem þurfti. Leiðin lá austur, fyrst í átt til München, þaðan til Salzborgar og en skammt þaðan fórum við út …
Continue reading „Útilega í Austurríki – varúð, löng færsla“