Tölva á þýsku – og skóli byrjar

Á fimmtudegi fór sá skapmikli í leikskólann á meðan heimilið var þrifið.  Systurnar lærðu í íslenska námsefninu sínu og búlgarska vinkonan kom í heimsókn með son sinn.  Við gengum öll saman upp að bóndabæ og skoðuðum kýr og kálfa. Á föstudegi tók bóndinn tölvuna frúarinnar með í viðgerð, þar var honum sagt að það eina …

Útilega í Austurríki – varúð, löng færsla

Á laugardegi þurfti að útrétta helstu nauðsynjar vegna útilegunnar, en af stað komst fjölskyldan þó fyrir hádegið.  Pakkað var í bílinn, þó ekki meiru en svo að sæist út um allar rúður og allt með sem þurfti. Leiðin lá austur, fyrst í átt til München, þaðan til Salzborgar og en skammt þaðan fórum við út …