Á laugardagsmorgninum var tjaldinu pakkað saman aftur og lagt í Dólómítafjöllin, sveitavegirnir voru eknir alla leiðina til Campitello di Fassa sem er rétt við Canazei í Trentines í Dólómítafjöllunum. Ætlunin var nú að fara hraðbrautina að einhverju leiti – en enn og aftur gekk það ekki þrautarlaust, svo við keyrðum þess í stað í gegnum …
Continue reading „Stóra útilegan, Sviss og norður Ítalía (Austurríki og Lichtenstein), 2. hluti“