Bakarasmiður

Veðurspá dagsins hljóðaði upp á skúri víðast hvar í nágrenninu og heldur svalan dag.  Það var því upplagt að aka suður á bóginn, nærri því suður að Bodensee og fara í skemmtigarð – Ravensburger Spielland. Farið var af stað vel fyrir hádegið með nesti og regnjakka í farangrinum og valið að aka sveitaleiðina.  Á leiðinni …

„Hagelloch er fallegur bær …“

Hljómaði upphaf símtals frá bóndanum í lok vinnudags.  Það er bær sem er í um 2,5 km. fjarlægð frá okkur – hann hafði tekið vitlausan strætó og ákvað að labba heim þaðan og við fórum að sjálfsögðu á móti honum.  Við ákváðum að gera almennilegan göngutúr úr ferðinni og gengum inn í skóg, stoppuðum þar …