Bigfoot

Ég sá áðan að eðalmyndin Bigfoot er á dagskrá RÚV í kvöld. Ég var reyndar búin að steingleyma þessari mynd en um leið og ég las nafnið á henni rifjaðist upp fyrir mér svakaleg minning tengd henni. Ég man að mamma var að ryksuga ganginn á Furugrundinni og ég var eitthvað ósátt (fínt orð yfir […]

Appropriate incongruity

Ég er að fara í próf á morgun. Mér finnst vera mörg ár síðan ég tók próf síðast en það er víst ekki alveg svo langt. Ég er komin á það stig í lestrinum að mér finnst ég allt í einu ekki kunna neitt, hef pínu áhyggjur yfir að mér eigi ekki eftir að ganga […]

Bókaormur

Þegar ég eignaðist barn bjóst ég við því að fá senda allskonar bæklinga og auglýsingar um barnavörur, svona af því nú væru komnar nýjar víddir í mögulega peningaeyðslu mína. En ótrúlegt en satt, það eina sem gerðist var að Landsbankinn gaf barninu 5000 krónur. Ég var þá búin að stofna reikning þar svo ég hafði […]

María Sigrún, kókdrykkja og sofandi barn

Á kvöld er María vinkona mín að halda upp á stórmerkilegt stórafmæli. Ég er með í anda en vona að andinn verði ekki það sterkur að ég fari að sjást þar því ég er ekki beint í sparifötunum ákkúrat núna 😉 María er auðvitað ein af skemmtilegustu manneskjum sem ég þekki, ég kynntist henni þegar […]

Gleði gleði gleði

Ef það væru til íþróttaáhugamælar þá myndi minn áhugi varla vera mælanlegur. Ekki að ég sé eitthvað á móti íþróttum, áhuginn er bara eitthvað takmarkaður. Ég lít upp til þeirra sem standa sig vel í íþróttum, þær persónur hafa sjálfsaga og metnað sem ég bý ekki yfir. Ég samgleðst íslenska handboltaliðinu og finnst flott að […]

Gleraugu

GHrafnkell er búinn að læra að rífa af mér gleraugun. Ég er auðvitað ekki alltaf með þau og þess vegna eru þau kannski enn meira spennandi. Hann horfir mjög sakleysislega á mig þegar ég sit með hann… kemur svo nær…. og aðeins nær… og kippir þeim svo til sín. Sama hversu fljót ég er að […]

Og það er árið áttatíu og níu

Ó internet, ó internet! Ég átti þennan og þessa og þennan og þessa og þennan svo eitthvað sé nefnt! Við Guðrún lékum okkur ekkert smá með þessa Fabuland karla, byggðum alltaf risastórt hús og allir voru með sitt hlutverk… rostungurinn var alltaf kóngurinn. Einn af „nýjustu“ körlunum var flóðhestur, reyndar kvenkyns. Ég man hvað ég […]