I just keep loosing my beat

Ég hélt að ég ætti heima á efri hæð af tveimur í mínu fagra húsi. Undanfarna daga hef ég komist að því ég bý á annarri hæð af þremur. Ábúarnir á efstu hæðinni eru svolítið spes… Mér finnst þeir ljótir en það er allavega ekki hægt að segja að þeir séu latir, skila þvílíkum afköstum …

hér ligg ég….

… og get ekki annað! Við fórum tvisvar til Reykjavíkur um helgina – fyrst í skemmtilega ferð og svo í ekki svo skemmtilega ferð. Á laugardaginn brunuðum við fjölskyldan suður og kipptum Lísmundi með… Guðmundur Hrafnkell fór svo í vagninn og labbaði um Smáralind með pabba sínum á meðan ég komst í langþráða vinkonuverslunarferð 😉 …

Misjöfn eru morgunverkin og allt það

Klukkan er að nálgast 12 á þessum fagra mánudagsmorgni. Undanfarna klukkutíma er ég búin að… …. Hoppa í sturtu á methraða … Klæða mig – einnig á methraða og klæða annan einstakling – aðeins minni … Panta tíma í smurningu fyrir bílgreyið Rögnvald … Setja í þvottavél og þurrkara, taka úr þvottavél og þurrkara, hin …

donkey kong…..

…. hvar sem er, hvenær sem er! Ef bara þessi filma hefði ekki týnst í öll þessi ár… þá hefði ég pottþétt getað auglýst tölvuspil og grætt milllllljónir.. hvar var metnaður fjölskyldunnar? 😉 ———- Jahá! Þessa færslu skrifaði ég í lok janúar en eitthvað klikkaði… mundi eftir henni þegar Óli Gneisti skrifaði um tölvuspil á …