Sumir dagar eru skrýtnari en aðrir…  dagurinn í gær var með þeim allra skrýtnustu. Ég hef enga þörf fyrir að blogga um atburði dagsins en ég vildi óska þess að fjölmiðlar væru tillitssamari (sem gerist væntanlega aldrei) og ég vildi óska þess að fólki fyndist ekki nauðsynlegt að tjá sig um mál á netinu sem […]

Töskuævintýri og madame C

Á†ruverðugu blogglesendur, allir tveir! Ég biðst afsökunar á því að hafa vanrækt ykkur, þið vitið að ég elska ykkur alltaf jafnheitt.  Ég heyrði bara einhvers staðar að ef það kæmi alvöru sumar á Áslandi mætti alls ekki hanga inni í tölvunni og ég ákvað að hlýða því. Samt er húðlitur minn ennþá sá sami og […]

Húsmóðir í Vesturbænum

Það er skrýtið að vinna heima, þurfa ekki að mæta á ákveðnum tíma á ákveðinn stað og stimpla sig inn. Engin smá breyting frá síðustu sumarvinnu þegar maður gat blaðrað allan daginn við PISA fólkið. Á dag ákvað ég að gerast húsmóðurleg og afþýða ísskápinn á meðan ég var að vinna. Þessi gjörningur hlýtur að […]

Ég þjáist af ólæknandi bloggleti… Undanfarið er ég til dæmis búin að……. … borða sjúklega góðan mat á Tapas barnum (sem hefði reyndar mátt koma aðeins hægar á borðið ;)) … hanga á hvolfi á leikvelli Súðavíkur… sem er einmitt styrktur af Orkunni! Mjög hressandi… …hitta þvottabjörn með rauðar fjaðrir…. … eyða frábærum degi og […]

…and now to something completely different!

Rögnvaldur rosakappi flaug í gegnum skoðun áðan, ég og bankareikningurinn minn erum svo glöð! (umm… og já…. ef þið rekist á svalan hjólkopp væri eitt svona stykki vel þegið) Og ein hress símamynd af Lóu og Kötu svona í leiðinni… prakkarasvipur + gervibros. Mætti halda að þær væru að leika sér með raksápu en þetta […]