Fagur fugl

Hildur Björk systurdóttir mín var fermd í gær. Undirbúningur í kringum fermingu er merkilegt fyrirbæri. Ég hef ekki upplifað þann undirbúning svona nálægt mér síðan ég sjálf var fermd og það er nú eiginlega ekki tekið með. Mér finnst þetta svolítið eins og það hafi verið ýtt á pásu í dálítinn tíma og í þessari …

Góðs viti

Mér sýnist uppeldið bara ganga ágætlega. Barnið hefur alltaf haft einstaklega lítinn áhuga á sjónvarpsefni og hefur enga reynslu af svoleiðis áhorfi. En það þurfti ekki nema nokkrar sekúndur og athyglin var óskipt… Ekki einu sinni myndavélin truflaði… Og hvað var svona merkilegt??? Að sjálfsögðu 🙂 Einstaklega góður smekkur!

Jól – og árið 2008

Jólin eru undirlögð af hefðum og ég er vanafastasta manneskja sem er til. En það er ótrúlegt hvað einn einstaklingur getur breytt manni gjörsamlega án þess að hafa neitt vit á því hvað hann er að gera 😉 Seint á Þorláksmessukvöld var allt tilbúið fyrir jólin. Ég kláraði meira að segja að brjóta saman allan …

Ein klukkz

Óli Gneisti klukkaði mig. Ég ákvað að breyta spurningunum aðeins til að fá smá fjölbreytni í þetta… múhaha. 1.      Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina: Fjögur störf sem mig langaði að vinna þegar ég “yrði stór”: –                          Söngkona. Aha. Var reyndar mjög ung þegar ég sýndi þá skynsemi að hætta að stefna á …