hér ligg ég….

… og get ekki annað! Við fórum tvisvar til Reykjavíkur um helgina – fyrst í skemmtilega ferð og svo í ekki svo skemmtilega ferð. Á laugardaginn brunuðum við fjölskyldan suður og kipptum Lísmundi með… Guðmundur Hrafnkell fór svo í vagninn og labbaði um Smáralind með pabba sínum á meðan ég komst í langþráða vinkonuverslunarferð 😉 …

Misjöfn eru morgunverkin og allt það

Klukkan er að nálgast 12 á þessum fagra mánudagsmorgni. Undanfarna klukkutíma er ég búin að… …. Hoppa í sturtu á methraða … Klæða mig – einnig á methraða og klæða annan einstakling – aðeins minni … Panta tíma í smurningu fyrir bílgreyið Rögnvald … Setja í þvottavél og þurrkara, taka úr þvottavél og þurrkara, hin …

Mánuður

Guðmundur Hrafnkell varð mánaðargamall í gær – ótrúlegt en satt! Það hefur væntanlega sjaldan svona margt gerst á einum mánuði í lífi mínu… og ég hef aldrei verið svona mikið innilokuð heldur 😉 Á gær fórum við á rúntinn tvö og það var í fyrsta skipti í tæpa tvo mánuði sem ég keyrði bíl. Þvílíkt …