Dreymdi í morgun að ég hefði óvart sagt vitlaust nafn í skírninni. Þetta voru tvö nöfn, bæði frekar ljót og pössuðu vægast sagt ömurlega saman. Ég er búin að gleyma seinna nafninu en fyrra nafnið var Friðsteinn. Sætt. Var að reyna að hringja í prestinn því ég vildi reyna að stoppa þetta sem allra fyrst …
Category Archives: Almennt
I just keep loosing my beat
Ég hélt að ég ætti heima á efri hæð af tveimur í mínu fagra húsi. Undanfarna daga hef ég komist að því ég bý á annarri hæð af þremur. Ábúarnir á efstu hæðinni eru svolítið spes… Mér finnst þeir ljótir en það er allavega ekki hægt að segja að þeir séu latir, skila þvílíkum afköstum …
Fögur þjóðfræðibörn
Una Sóley klappar Guðmundi Hrafnkeli Una Sóley fyrirsæta Og eitt bros…
Oh happy day
Á gær var bakið mun skárra… ó yndislegu sterasprautur! Ég gat í fyrrakvöld rétt úr mér og labbað og verð að passa mig að gera ekki ALLT sem mig langar að gera – því ekki vil ég aftur verða Bogbjartur. Bestu fréttirnar af öllum eru þær að í gær fórum við suður með Guðmund Hrafnkel …
hér ligg ég….
… og get ekki annað! Við fórum tvisvar til Reykjavíkur um helgina – fyrst í skemmtilega ferð og svo í ekki svo skemmtilega ferð. Á laugardaginn brunuðum við fjölskyldan suður og kipptum Lísmundi með… Guðmundur Hrafnkell fór svo í vagninn og labbaði um Smáralind með pabba sínum á meðan ég komst í langþráða vinkonuverslunarferð 😉 …
Misjöfn eru morgunverkin og allt það
Klukkan er að nálgast 12 á þessum fagra mánudagsmorgni. Undanfarna klukkutíma er ég búin að… …. Hoppa í sturtu á methraða … Klæða mig – einnig á methraða og klæða annan einstakling – aðeins minni … Panta tíma í smurningu fyrir bílgreyið Rögnvald … Setja í þvottavél og þurrkara, taka úr þvottavél og þurrkara, hin …
Gleðilega páska….
donkey kong…..
…. hvar sem er, hvenær sem er! Ef bara þessi filma hefði ekki týnst í öll þessi ár… þá hefði ég pottþétt getað auglýst tölvuspil og grætt milllllljónir.. hvar var metnaður fjölskyldunnar? 😉 ———- Jahá! Þessa færslu skrifaði ég í lok janúar en eitthvað klikkaði… mundi eftir henni þegar Óli Gneisti skrifaði um tölvuspil á …
Mánuður
Guðmundur Hrafnkell varð mánaðargamall í gær – ótrúlegt en satt! Það hefur væntanlega sjaldan svona margt gerst á einum mánuði í lífi mínu… og ég hef aldrei verið svona mikið innilokuð heldur 😉 Á gær fórum við á rúntinn tvö og það var í fyrsta skipti í tæpa tvo mánuði sem ég keyrði bíl. Þvílíkt …
Nýtt líf
Það er eiginlega ómögulegt að reyna að lýsa síðustu viku nema að skrifa heila bók – og ég hef ekki alveg tíma í það núna 😉 Litli strákurinn minn er að sjálfsögðu það fallegasta sem ég hef séð og var svo góður að skella sér bara í heiminn viku fyrir settan dag svo ég þurfti …