Jól

Möndlugrauturinn er í pottinum, við erum búin að fara pakkarúnt og í kirkjugarðinn og allt er að verða klárt. Ég slapp naumlega við að vera étin af jólakettinum, jólafötunum var reddað á Þorláksmessukvöldi. Ég er búin að hitta marga sem mér þykir vænt um undanfarið og suma sem ég hef ekki hitt mjög lengi. Góð …