Nýting náttúruauðlinda

Það hlýtur að vera réttur hverrar þjóðar að nýta auðlindir sí­nar. Þrátt fyrir að þessi fullyrðing sé ekki flókin og flestir geti lí­klega samþykkt hana held ég samt að málið sé ekki svona einfalt. Það hlýtur nefnilega að koma öllum heimsbúum við hvernig einstaka þjóðir nýta auðlindir sí­nar. Er t.d. verið að nota kjarnorku, sökkva …

Annir

Ekki veit ég afhverju appelsí­nur voru tengdar þessu orði í­ gamladaga. Hins vegar var ég að borða mandarí­nu áðan og Ding í­spinna sem er með pistasí­ubragði og er mjög góður og fí­n tilbreyting frá Ping vanilluí­spinnunum. Þessa dagana eru hins vegar miklar annir hjá mér. Það sést best á því­ hvað ég hef komið mér …

Kjarnorkuveldin nýju

Núna berast fréttir af því­ um gjörvalla heimsbyggðina að Norður-Kóreumenn hafi sprengt tilraunakjarnorkusprengju. Það þýðir að kjarnorkuveldin eru orðin ní­u og verða jafnvel tí­u eftir ekkert of langan tí­ma þegar íran bætist í­ hópinn. Það verður lí­ka að segjast eins og er að þetta er ekkert mjög gæfulegur hópur: Bandarí­kin, Bretland, Frakkland, Rússland, ísrael, Kí­na, …