Kosningar í­ Bandarí­kjunum

Alveg fyndist mér það stórmerkilegt ef Demókratar ná ekki meirihluta í­ báðum deildum bandarí­ska þingsins í­ kosningunum. Ekki bara er Bush við stjórnvölinn í­ Hví­ta húsinu og einstaklega óvinsæll, heldur hefur hvert hneykslismálið á fætur öðru verið að koma upp í­ herbúðum Repúblikana, í­raksstrí­ðið er óvinsælt sem aldrei fyrr og efnahagsástandið hefur sjaldan verið verra. […]

Stór ákvörðun

Ég eyddi gamla blogginu mí­nu! Ef þið farið á danielfreyr.blogspot.com þá fáið þið bara 404 – Page not found! Allt sem ég bloggaði þar er komið inná þessa sí­ðu og nú sí­ðast myndin af mér lí­ka. Ég er hins vegar í­ tilvistarkreppu varðandi það hvort ég eigi að hafa þessa mynd. Ég las einhvers staðar […]

úrslit í­ Suðurkjördæmi

Á að skrifa Suðurkjördæmi með stórum staf? Lúlli rauði sem byrjaði í­ öðru (þriðja?) sæti en féll niður í­ það fjórða féll ekki lengra heldur vann sig aftur upp í­ annað sætið. Þar með féll Ragnheiður Hergeirsdóttir niður í­ fjórða og Guðrúnu Erlingsdóttur verðu kynjajafnað upp í­ fimmta sætið. Það eru því­ þrí­r karlmenn í­ efstu […]

Jólagjafalistinn

Þar sem ég er búinn að lýsa því­ yfir hér á þessari sí­ðu að jólin mí­n byrji í­ desember er kominn tí­mi til að setja saman jólagjafalistann. Ath. að hlutirnir eru ekki endilega í­ þeirri röð sem mig langar í­ þá: Þetta, þetta, þetta, þetta, þetta, þetta, þetta, þetta og þetta. Annar þigg ég nú eiginlega […]

Höndla ekki að menn séu ósammála

Það er með ólí­kindum hve margir höndla það ekki að menn séu ósammála þeim. Sumir bregða fyrir sig lygum (eins og ég hef áður bent á) en aðrir falla í­ þá gryfju að ætla að fólk hafi verið afvegaleitt til að gefa upp ranga skoðun. Nú getur vel verið að hvalveiðimálið sé dæmi um smjörklí­puaðferð […]

Um undarlegan málflutning

Nú hafa forystumenn í­ tveimur stjórnmálaflokkum gerst uppví­sir um vægast sagt stórundarlegan málflutning. Annar er að sjálfssögðu Ögmundur Jónasson sem lét í­ ljós skoðanir sem má túlka sem svo að hann vilji reka bankana úr landi. Með miklum vilja má skilja orð hans á þann veg en lí­klegast var hann nú bara að benda á […]

Prófkjör Samfylkingarinnar

Að því­ er ég veit best er fjórum prófkjörum Samfylkingarinnar lokið og úrslit liggja fyrir í­ tveimur þeirra, þ.e. í­ Norðvestur- og Norðausturkjördæmum. Tölur eru að birtast úr Suðvesturkjördæmi smám saman og talið verður í­ Suðurkjördæmi á morgun. Prófkjörið í­ Reykjaví­k verður svo 11. nóvember á þriggja ára bloggafmæli mí­nu. úrslitin sem liggja fyrir: Norðvestur: 1. […]

Ví­sdómsorð vikunnar

Á bloggsí­ðu bróður mí­ns er að finna þessi orð: VíSDÓMSORí VIKUNNAR: „Troen begynder hvor tænkningen holder op.“ Sí¸ren Kierkegaard (1813 – 1855) Þetta er náttúrulega því­lí­k snilld að ég er að hugsa um að stela þessu frá honum. Frasinn myndi útleggjast þannig í­ orðréttri í­slenskri þýðingu: „Trúin byrjar þar sem hugsunin hættir.“ Það sjá náttúrulega […]