Hvenær drepur maður mann?

Það fór allt í­ hávaðaloft vegna þess að Vodafone notaði í­slenska fánann í­ auglýsingu. Reyndar er hann lí­ka í­ kaffiauglýsingunum með Kristni R. Ólafssyni þó enginn hafi kvartað undan því­. Munurinn felst lí­klega í­ því­ að Merrild notar fánann á smekklegan hátt en Vodofone ekki (að mí­nu mati), en er hægt að banna mönnum að …

45 milljónir í­ súginn

Á hvers konar ofurlaunum var bæjarstjórinn í­ Grindaví­k eiginlega ef starfslokasamningur við hann kostar 45 milljónir? Forstjóri REI og þar áður OR fékk „bara“ 30. Annars held ég að það þurfi að skera upp herör gegn starfslokasamningum á Íslandi. Vanalegt launafólk fær greiddan uppsagnarfrest og svo atvinnuleysisbætur ef það missir vinnuna. Ég skil ekki afhverju …

Að sprengja allt í­ loft upp

Það er allt að springa í­ loft upp vegna fyrirhugaðs eldflaugavarnarkerfi Bandarí­kjanna í­ Tékklandi og Póllandi. Rússar æfir vegna þess að þótt kerfinu sé ekki beint gegn þeim benda þeir, réttilega, á að það sé bara tí­maspursmál um það hvenær svo verði. Hóta því­ að sprengja allt draslið í­ loft upp verði því­ komið fyrir …

Trúgirni fjölmiðla

Eftir að ég byrjaði að vinna hérna í­ háskólanum sé ég Morgunblaðið mun oftar en áður (illi heilli). Þegar ég flutti frá Ólafsví­k til Akureyrar sagði ég upp Mogganum og hef ekki saknað hans nema sí­ður sé. Það sem gerði mig frásnúinn blaðinu á sí­num tí­ma voru endalausar persónulegar árásir á fólk sem ritstjóranum var …

íður en allt fer til andskotans

er best að fá sér kaffi og koma nokkrum punktum á framfæri: . Ég tel að það sé ekki nóg fyrir ISG að láta sendiherrann á ítalí­u hafa afskipti af máli Pauls Ramses. Hún ætti að koma því­ í­ kring að hann verði fluttur aftur til landsins og mál hans tekið fyrir hér. . Nokkra …

ISG berar á sér brjóstin í­ beinni

er svona álí­ka lí­klegt og að rí­kisstjórnin fari að springa á næstu dögum. Sjálfstæðis-, í­halds-, frjálhyggju- og hægrimenn um gervalla blogghvelfinguna titra af ótta og gremju vegna þessa orðróms sem einhver breskur prófessor kom af stað í­ Financial Times og spara ekki stóru orðin í­ garð Samfylkingarinnar fyrir eitthvað sem hefur ekki gerst ennþá og …

Byrjar ekki vel

fyrir BYR. Þegar ég var í­ menntaskóla stofnaði ég reikning í­ Iðnaðarbankanum vegna þess að það var útibú beint á móti skólanum mí­num. Ég hafði svo sem ekki yfir neinu að kvarta í­ þeim viðskiptum. Sí­ðan sameinaðist Iðnaðarbankinn Verslunarbankanum, Alþýðubankanum og útvegsbankanum og til varð Íslandsbanki sem nú heitir Glitnir. Mjög fljótlega fór að bera …

Ég fæ ekki sumarfrí­

þetta árið. ístæða þess er náttúrulega sú að ég var að byrja í­ nýrri vinnu í­ júní­ og hef þ.a.l. ekki unnið mér inn neinn frí­tökurétt. Það var lögð áhersla á það aða ég hæfi störf sem fyrst og í­ byrjun júní­ var ég því­ að vinna á tveimur stöðum í­ einu. Þetta finnst mér …

Tekinn í­ pizzuna

Ég kí­ki reglulega inn á okursí­ðu dr. Gunna. Það sem kemur mér stanslaust á óvart á þessari sí­ðu er hvað fólk er undrandi yfir því­ að hlutirnir séu dýrari í­ hverfisbúðum og bensí­nstöðvum en í­ Bónus og Rúmfatalagernum og ekki bara aðeins dýrari heldur stundum fimm sinnum dýrari eða meira (sbr. tölvuleikina í­ Elko og …