Tilfinningaklám

af verstu gerð má finna hér. Reyndar gleymir höfundur af einhverjum ástæðum öllum þeim palestí­nsku ungmennum og saklausu borgurum sem í­sraelski herinn hefur myrt í­ gegnum tí­ðina. Eitthvað förlast honum lí­ka þegar hann segir: „þessir hryðjuverkamenn vilja stofna rí­ki á í­sraelskri jörð“. Ef ég man rétt voru það í­sraelskir hryðjuverkamenn sem stofnuðu rí­ki á palestí­nskri […]

Gyðingahatur

er undarlega hugleikið fræðimanninum Vilhjálmi Erni Vilhjálmssyni (sem aðstoðaði mig við að fá vinnu við fornleifauppgröft á Bessastöðum forðum daga) og á bloggsí­ðu sinni birtir hann tengil á Skilgreiningu EUMC á gyðingahatri með tilví­suninni: „Hollar upplýsingar fyrir Íslendinga“. Af forvitni las ég þetta skjal og get tekið heilshugar undir það sem þar stendur. Ég skil […]

Þeir sem ljúga ví­svitandi

þrátt fyrir að hafa verið bent trekk í­ trekk á staðreyndirnar eru helst prestar og framsóknarmenn. Það merkilegasta er að það eru sömu menn og stökkva upp á nef sér ef þeir eru kallaðir lygarar. (Ólafur Jóhannsson, prestur sem heldur því­ fram að sumir trúleysingjar vilji banna bænir í­ kirkjum að börnum viðstöddum. Bjarni Harðarson […]

Bara bensí­n

var slagorðið sí­ðast þegar mönnum ofbauð samráð olí­ufélaganna og okur. Þá átti bara að kaupa bensí­n hjá olí­ufélögunum en ekki aðrar vörur. Núna gengur tölvupóstur um netheima þar sem fólk er hvatt til að eiga ekki viðskipti við N1 og Shell (afhverju þá ekki lí­ka Orkuna og Egó?). Ég ætla að fara eftir þessu hvoru […]

KHí og Hí sameinast

en í­ raun verður KHí að Menntasviði innan Hí. Ég vona að þessi sameining og ný lög um kennaramenntun eigi eftir að hafa það í­ för með sér að kennaramenntun á Íslandi verði betri. Ég ætla svo sem ekki að halda því­ fram að hún sé alslæm (það voru nokkur ágætisnámskeið í­ KHí á sí­num […]