Mér sýnist á þessari færslu að bloggarinn skilji ekki orðið einkum. Hann virðist skilja það sem einungis en ekki fyrst og fremst / aðallega. Þetta væri svo sem ekki sórmál fyrir utan það að mér skilst að hann sé íslenskufræðingur.
Frábær Truflun vefur
Mér sýnist á þessari færslu að bloggarinn skilji ekki orðið einkum. Hann virðist skilja það sem einungis en ekki fyrst og fremst / aðallega. Þetta væri svo sem ekki sórmál fyrir utan það að mér skilst að hann sé íslenskufræðingur.
hmm, þetta er nú hártogun af versta tagi. Ég skildi þetta einmitt sem aðallega, ekki eingöngu. Það er alveg nóg að þetta þýði aðallega…
Þér sýnist rangt. Ég virðist ekki skilja neitt slíkt. En takk fyrir að staðfesta það sem ég sagði.
Bendi á það sem ég hef sagt áður: http://gamla.truflun.net/daniel/?p=553