Leikhúsfí­kill

Ég er að fara í­ leikhús í­ kvöld. Þessi fullyrðing er hvoru tveggja; ekki alveg rétt og ekkert merkileg nema fyrir það að það er í­ fjórða sinn á einni og hálfri viku sem ég fer í­ leikhús. í fyrsta lagi er hún ekki rétt því­ ég er að fara á leiksýningu á veitingastaðnum Friðriki […]

Allegórí­a

Einu sinni var fjölskyldufaðir, eða kannski elsti sonur, gamall frændi eða afi eða e-ð. A.m.k. þá réð þessi einstaklingur öllu sem hann vildi í­ fjölskyldunni og öllum fannst það bara alveg frábært, sérstaklega gömlu frænkunni og móðurinni, enda fengu þær stundum að ráða e-u lí­ka, en bara ef fjölskylduföðurnum hentaði. Sá eini sem hafði eitthvað […]

Memento mori

Sí­ðast liðinn föstudag var leikritið Memento mori frumsýnt í­ Freyvangsleikhúsinu. Þetta var mjög sérstök frumsýning fyrir mig þar sem þetta er í­ fyrsta sinn sem ég hef verið í­ hlutverki leikstjóra í­ svona alvöru leikhúsi. íður hafði ég náttúrulega leikstýrt einhverjum nemendasýninum, bæði á Hvammstanga og í­ Giljaskóla. Ég veit ekki hvað ég á að […]

Um sameiningartákn

Þessi könnun sem sýnir að aðeins 1% þjóðarinnar lí­tur á forsetann sem sameiningartákn er við nánari skoðun ekki jafn mikil hörmung fyrir Ólaf Ragnar og virðist við fyrstu sýn. Fólk var s.s. beðið um að nefna þann einstakling sem væri eða gæti orðið sameiningartákn. Ég er reyndar þeirrar skoðunar að einhver ákveðinn einstaklingur geti aldrei […]

Frábær skemmtun í­ Monza

Formúlan er heldur betur skemmtileg þessa dagana. Force India kemur hressilega á óvart í­ hverjum kappakstrinum á fætur öðrum og ég verð að viðurkenna að skilja ekki ákvörðun Fisichella að segja skilið við liðið til að gerast varaökumaður hjá Ferrari. Þar stendur Raikkonen sig hins vegar frábærlega og endurkoma Brawn er ánægjuleg eftir slakt gengi […]