Eftir að ég byrjaði að vinna hérna í háskólanum sé ég Morgunblaðið mun oftar en áður (illi heilli). Þegar ég flutti frá Ólafsvík til Akureyrar sagði ég upp Mogganum og hef ekki saknað hans nema síður sé. Það sem gerði mig frásnúinn blaðinu á sínum tíma voru endalausar persónulegar árásir á fólk sem ritstjóranum var […]
Category Archives: Almennt
íður en allt fer til andskotans
er best að fá sér kaffi og koma nokkrum punktum á framfæri: . Ég tel að það sé ekki nóg fyrir ISG að láta sendiherrann á ítalíu hafa afskipti af máli Pauls Ramses. Hún ætti að koma því í kring að hann verði fluttur aftur til landsins og mál hans tekið fyrir hér. . Nokkra […]
Ég fæ ekki sumarfrí
þetta árið. ístæða þess er náttúrulega sú að ég var að byrja í nýrri vinnu í júní og hef þ.a.l. ekki unnið mér inn neinn frítökurétt. Það var lögð áhersla á það aða ég hæfi störf sem fyrst og í byrjun júní var ég því að vinna á tveimur stöðum í einu. Þetta finnst mér […]
BHM semur við ríkið
en ég verð ekki var við mikinn áhuga eða umræður á mínum vinnustað um þennan nýja samning. Ég er engu nær um hvort hann sé ásættanlegur eða ekki. Ef BHM-fólk les þetta má það endilega segja mér sína skoðun í athugasemdakerfinu.
Skóli án aðgreiningar
snýst því miður oft í framkvæmd einungis um það að spara peninga sem hefði þurft til að reka sérúrræði til að veita tilteknum nemendum þá þjónustu sem þeir þurfa.
Undarleg atburðarás
Það má segja að föstudagar seú tíðindamiklir hér á norðurvígstöðvunum. Svo er mál með vexti að í byrjun apríl sótti ég um vinnu í Háskólanum á Akureyri við verkefnastjórn. Síðan leið og beið og ég heyrði ekkert frá þeim. Fékk svo símtal skömmu áður en ég fór í viðtalið í VMA og svaraði nokkrum spurningum. […]
Kominn með nýtt starf
Undanfarnar vikur, eftir að ég sagði upp í Giljaskóla, hef ég verið með hálfgerðan hnút í maganum af framtíðarkvíða. Ég er búinn að sækja um mörg störf og fjöldi neitana dró talsvert úr mér jákvæðnina og sjálfstraustið (hvoru tveggja hef ég búið yfir í talsverðu magni fram til þessa). En staðan er sem sagt sú […]
Orðið af því
í dag afhenti ég uppsagnarbréfið mitt í vinnunni. Það er þá orðið opinbert. Líkur á því að ég hætti í vinnunni í vor 100%.
Andvaka á nýársnótt
Það er ekki allt sem gerðist á síðasta ári sem er að halda fyrir mér vöku. Ekki heldur kvíði eða spenna fyrir nýju ári (þó svo mér hafi flogið í hug um kl. 6 í morgun að bjóða mig fram til forseta). Þetta er einhver andvaka sem erfitt er að útskýra því ég er að […]
The Secret fyrirlestur í boði stéttarfélaga
Við þekkjum það öll að yfir heimsbygðina (les. hinn vestræna heim) gengur með reglulegu millibili yfir einhver bylgja af kjaftæði hvort sem það er árulestur, lithimnulestur, spámiðlar, hómópatar o.s.frv. Eitt nýjasta kjaftæðið sem hefur þannig tröllriðið vesturlöndum undanfarið er The Secret sem byggir á kjaftæði sem kallast „Law of Attraction„. Ég sá í Fréttablaðinu áðan […]