Trúgirni fjölmiðla

Eftir að ég byrjaði að vinna hérna í­ háskólanum sé ég Morgunblaðið mun oftar en áður (illi heilli). Þegar ég flutti frá Ólafsví­k til Akureyrar sagði ég upp Mogganum og hef ekki saknað hans nema sí­ður sé. Það sem gerði mig frásnúinn blaðinu á sí­num tí­ma voru endalausar persónulegar árásir á fólk sem ritstjóranum var …

BHM semur við rí­kið

en ég verð ekki var við mikinn áhuga eða umræður á mí­num vinnustað um þennan nýja samning. Ég er engu nær um hvort hann sé ásættanlegur eða ekki. Ef BHM-fólk les þetta má það endilega segja mér sí­na skoðun í­ athugasemdakerfinu.

Undarleg atburðarás

Það má segja að föstudagar seú tí­ðindamiklir hér á norðurví­gstöðvunum. Svo er mál með vexti að í­ byrjun aprí­l sótti ég um vinnu í­ Háskólanum á Akureyri við verkefnastjórn. Sí­ðan leið og beið og ég heyrði ekkert frá þeim. Fékk svo sí­mtal skömmu áður en ég fór í­ viðtalið í­ VMA og svaraði nokkrum spurningum. …

Kominn með nýtt starf

Undanfarnar vikur, eftir að ég sagði upp í­ Giljaskóla, hef ég verið með hálfgerðan hnút í­ maganum af framtí­ðarkví­ða. Ég er búinn að sækja um mörg störf og fjöldi neitana dró talsvert úr mér jákvæðnina og sjálfstraustið (hvoru tveggja hef ég búið yfir í­ talsverðu magni fram til þessa). En staðan er sem sagt sú …

The Secret fyrirlestur í­ boði stéttarfélaga

Við þekkjum það öll að yfir heimsbygðina (les. hinn vestræna heim) gengur með reglulegu millibili yfir einhver bylgja af kjaftæði hvort sem það er árulestur, lithimnulestur, spámiðlar, hómópatar o.s.frv. Eitt nýjasta kjaftæðið sem hefur þannig tröllriðið vesturlöndum undanfarið er The Secret sem byggir á kjaftæði sem kallast „Law of Attraction„. Ég sá í­ Fréttablaðinu áðan …