Okursamfélagið

Stundum fær maður yfir sig nóg af okursamfélaginu hér á Íslandi. Þetta er sérstaklega áberandi þegar kemur að mat og drykk. Um daginn keypti ég kvöldmat fyrir fjölskylduna á Nings sem er nýbúið að opna stað hér á akureyri. Þar kosta réttirnir á bilinu 1.300 til 1.500 krónur. Matur fyrir fjögurra manna fjölskyldu kostaði þannig …

Vændi smændi

Annað hvort er að Alþingi Íslendinga er búið að setja lög sem banna einkadans eða þá að slí­k lög eru í­ deiglunni. Nú er ég ekki sérstakur talsmaður einkadans per se, og hitt er lí­ka vitað að stöðum þar sem boðið er upp á slí­kan dans, sem og strí­pidans hvers konar sem þó ekki er …

Google Withers

Merkilegt, en í­ Monty Python’s Flying Sircus, þætti nr. 7 frá 1969 sem fjallar um innrás geimvera sem breyta öllum englendingum í­ skota er lögreglumaður að lesa bókina: „The Rise and Fall Of The Roman Empire“ eftir Google Withers. Það er m.a.s. skrifað með sama letri og Google á Google.com.

Afmælisbí­ladagur

Það eru einhverjir bí­ladagar hér á Akureyri um helgina og þ.a.l. ekki þverkeyrandi um bæinn fyrir einhverjum vitleysingum á sportbí­lum sem þeir ráða ekki við í­ spyrnu á götunum. Umferðin er reyndar það þétt að aðferðin sem þeir þurfa að notast við er að lulla eins hægt og þeir geta þangað til það myndast u.þ.b. …

Afmæli

Ég á afmæli í­ dag. Þegar maður er lí­till fagnar maður afmælum en eftir því­ sem aldurinn færist yfir verða þau bara einhvers konar viðmiðunardagsetningar, eins og skiladagurinn á skattframtalinu, sí­ðasti dagur sem hægt er að póstleggja jólakortin o.s.frv. Maður fær samt alltaf eitthvað smálegt á afmælinu sí­nu og það er gaman jafnvel þó maður …

Skarður hlutur Samfylkingarinnar í­ stjórn

Ég er einn af stuðningsmönnum Samfylkingarinnar sem fagnaði því­ að gengið var til stjórnarsamstarfs við Sjálfstæðisflokkinn. Aðallega vegna þess að ég gat ekki í­myndað mér að Vinstri-grænir og Framsókn gætu unnið saman í­ stjórn en lí­ka vegna þess að ég held að hvaða stjórn sem er sem Vinstri-grænir eiga aðild að hljóti að verða afturhalds …