Eurovision 7

Mikið þykir mér skemmtilegt að heyra hvað Íslendingar eru vonsviknir yfir því­ að Eirí­kur Hauks komst ekki áfram. Það virðist engu skipta þó Ísland hafi aldrei komist upp úr undankeppninni, alltaf gera menn sér jafn stórar og miklar vonir og alltaf verða menn jafn svekktir og sárir þegar það gerist ekki og fara að tala […]

Eurovision 6

Jæja, þá er komið í­ ljós hvaða lönd komust áfram upp úr undankeppninni. Ég ætla að byrja á því­ að rifja upp spánna mí­na: 1. Belgí­a 2. Hví­ta-Rússland 3. Tyrkland 4. Makedónóa 5. Svartfjallaland 6. Danmörk 7. Moldaví­a 8. Slóvení­a 9. Lettland 10. Ísland (Já, við skulum hafa það með bara upp á bjartsýnina) Löndin […]

Eurovision 5

Það er alls ekki nógu góð frammistaða hjá mér að blogga ekki um löndin í­ úrslitakeppninni fyrr en núna þar sem þátturinn með þeim var sýndur á föstudaginn. Ég hef það helst mér til afsökunar að ég var að klára sí­ðasta verkefnið sem ég þurfti aðskila inn í­ háskólanum en það er nú eiginlega bara […]

Grí­msey

Á fimmtudaginn sí­ðasta fór ég til Grí­mseyjar. Það kom sjálfum mér algerlega í­ opna skjöldu. Ég var að funda með Sigurði Þór formanni Kennarasambands Norðurlands-vestra á Bláu könnunni og tveimur tí­mum sí­ðar var ég kominn út í­ Grí­msey. Á miðjum fundi fékk ég nefnilega sí­mhringingu þar sem mér var sagt að hópur fólks væri að […]

Eurovision 4

Jæja, þá er komið að því­ að spá fyrir um það hvaða lönd komast áfram úr undankeppninni. Stigin sem ég gaf féllu svona: 0. stig: Lettland, Króatí­a, Tékkland, Noregur, ísrael. 1. stig: Slóvení­a. 2. stig: Malta, Andorra, Austurrí­ki, Moldaví­a. 3. stig: Ungverjaland, Albaní­a, Danmörk, Pólland, Serbí­a, Portúgal, Búlgarí­a, Ísland, Georgí­a, Sviss. 4. stig: Eistland, Tyrkland, […]

Eurovision 2

Ég vil byrja á því­ að biðjast afsökunar á því­ að hafa misnefnt hina sænsku Perelli eftir einhverjum asnalegum dekkjum. íður en ég fjalla um lögin ætla ég lí­ka að minnast á að ég vil að Danir haldi sig við þennan gaur því­ hann er skemmtilegur og það skilst hvað hann segir. Lundin hinn finnski […]

Eurovision 1

Þá er Eurovisionið byrjað fyrir alvöru. í gær var fyrsti kynningarþátturinn í­ sjónvarpinu og það var gaman að sjá hina sænsku Pirelli aftur (eða eru það einhver dekk)? Það eru komnir tveir nýir í­ þáttinn og mér fannst sá danski mjög skemmtilegur en sá norski var frekar leiðinlegur. Eirí­kur og Thomas stóðu hins vegar vel […]

Nýjustu fréttir

Ekki af mér samt. Enda er ekkert að frétta af mér. Maður er bara að vinna og læra. Annars ákvað ég að skrá mig úr einu af námskeiðunum sem ég var í­ því­ þetta var bara allt of mikið, þ.e. að vera í­ þremur námskeiðum. Ég ætla að láta tvö nægja. Núna fer ég að […]

Af tölvuvandræðum

Ég er svo yfir mig! íðan þar sem ég var í­ mestu makindum að vinna í­ fartölvunni minni (ókey skólans) þá tilkynnti hún mér allt í­ einu að batterí­ið væri að verða búið og mér væri nær að fara að vista það sem ég var að gera og slökkva eða tengja tölvuna við rafmagn. Þetta […]

Fimm

Enn á ég fimm færslur eftir ef ég ætla mér að ná því­ markmiði að blogga tuttugu sinnum um helgina. Ég held reyndar að ég verði að fresta sí­ðustu fjórum færslunum til morguns enda klukkan orðin margt og tí­mi til kominn að fara að sofa fyrst maður á að vakna í­ vinnu á morgun. Mig […]