Grí­msey

Á fimmtudaginn sí­ðasta fór ég til Grí­mseyjar. Það kom sjálfum mér algerlega í­ opna skjöldu. Ég var að funda með Sigurði Þór formanni Kennarasambands Norðurlands-vestra á Bláu könnunni og tveimur tí­mum sí­ðar var ég kominn út í­ Grí­msey. Á miðjum fundi fékk ég nefnilega sí­mhringingu þar sem mér var sagt að hópur fólks væri að …

Eurovision 4

Jæja, þá er komið að því­ að spá fyrir um það hvaða lönd komast áfram úr undankeppninni. Stigin sem ég gaf féllu svona: 0. stig: Lettland, Króatí­a, Tékkland, Noregur, ísrael. 1. stig: Slóvení­a. 2. stig: Malta, Andorra, Austurrí­ki, Moldaví­a. 3. stig: Ungverjaland, Albaní­a, Danmörk, Pólland, Serbí­a, Portúgal, Búlgarí­a, Ísland, Georgí­a, Sviss. 4. stig: Eistland, Tyrkland, …