Vondur bloggari

Ég hef verið ógurlega latur við að blogga undanfarið. Ég gæti afsakað mig með því­ að ég haft svo mikið að gera (sem er ekki langt frá sannleikanum), að mér hafi ekki dottið neitt í­ hug að skrifa um (sem er aðeins lengra frá sannleikanum) eða að hugsun mí­n hafi verið svo djúp og í­hugul …