Skattar

Skattaprósenta ein og sér segir ekkert um það hvort skattar séu of háir eða ekki. Það þarf að taka meira með í­ reikninginn, t.d. hvað fólk fær fyrir þessa skatta (hvað þarf það t.d. að borga sjálft fyrir heilbrigðisþjónustu og hvað borga skattarnir). Þannig eru skattar í­ Bandarí­kjunum lí­klega of háir þó þeir séu mun …

Um gengistryggð lán

Það væri rangt að segja að deilurnar um gengistryggðu lánin séu einfaldar. Þó finnst mér hvoru tveggja sem nú er í­ umræðunni, þ.e. að samningarnir fyrir utan gengistrygginguna standi og að nú eigi að fara að borga eftir vöxtum seðlabankans, vart geta staðist. í mí­num huga lí­tur þetta þannig út að önnur af tveimur forsendum …

Gamalt og gott

Fyrst ég er nú að vitna í­ eldri blogg þá finnst mér tilvalið að endurbirta þetta. Hluti af bloggfærslu frá 28. janúar 2004: Annars er bankakerfið mér hugleikið þessa dagana. Dag eftir dag birtast auglýsingar í­ öllum miðlum sem eru ekki um neitt en eiga að skapa einhverja í­mynd fyrir fyrirtækin. Þetta eru rándýrar auglýsingar …

Þráinn eða Finnur?

Það er augljóst að ef einhver þingmaður Borgarahreyfingarinnar er á leið út úr henni og til liðs við aðra flokka þá er það ekki Þráinn Bertelsson heldur hinir þrí­r. Það var ekki Þráinn sem fór í­ pólití­skan skollaleik í­ ESB málinu og greiddi atkvæði gegn stefnu Borgarahreyfingarinnar um að ekki væri hægt að taka afstöðu …

Hvað eru 620 milljarðar milli vina?

Það er upphæðin sem Geir og Daví­ð fleygðu á eldinn í­ hruninu til að tryggja innistæður innlendra áhættufjárfesta (get ekki séð að það sé annað en áhættufjárfesting að setja peninga í­ hlutabréfasjóði) og bjarga Seðlabankanum (eftir að Daví­ð hafði dælt milljörðum í­ banka sem hann vissi að voru gjaldþrota að eigin sögn). Á þessum gjörningi …

YOU MAKE ME SICK!

írum saman fóru svokallaðir útrásarví­kingar sí­nu fram í­ fjármálaheiminum án þess að þeir sem áttu að fylgjast með gjörðum þeirra gerðu neina athugasemd. Þeir sem betur vissu voru rakkaðir niður í­ fjölmiðlum í­ eigu útrásarví­kinganna, allt að því­ kallaðir hálfvitar og hælbí­tar, og þeir stjórnmálamenn sem voru við völd endurómuðu þann söng. Lí­ka Samfylkingin þegar …

Vaðlaheiðargöng eða breikkun Suðurlandsvegar

Ég bý á Akureyri. Ég keyri stundum yfir Ví­kurskarðið. Ég geri það svo sem ekki oft en það kemur fyrir, hvort sem ég er bara í­ skemmtibí­ltúr í­ Vaglaskóg, að fara til Húsaví­kur eða Egilsstaða. Á vetrum getur verið mjög torfært um Ví­kurskarðið og það hefur m.a.s. komið fyrir að því­ hefur verið lokað vegna …