!!
Category Archives: Fjármál
Samfylkingin laug ekki
Hún hagræddi sannleikanum bara (sjá athugasemdir við síðustu færslu). Svo má deila um hvort það sé ekki í raun eitt og það sama.
Evrubjörn
Nú er að verða breyting á afstöðu Sjálfstæðisflokksins til Evrunnar og athyglisvert að það er Björn Bjarnason sem er látinn athuga viðbrögð almennings við þessari nýju stefnu en hann hefur jú verið helsti Evrópuandstæðingur Flokksins um árabil. Hingað til hefur stefna Sjálfstæðisflokksins verið sú að Evrópusambandsaðild komi ekki til greina, það sé mun skynsamlegra að …
Framtíðin er í veði
í dag er síðasti dagurinn fyrir fjölmarga BHM-félaga að greiða atkvæði um kjarasamning BHM við ríkið. Kennarafélög Hí og KHí (kennarafélagið er enn til þó skólinn sé það ekki) greiða atkvæði í næstu viku. Það er úr vöndu að ráða. Samningurinn felur í sér launahækkun um 20.300 + 2,2%. Það nægir ekki til að koma …
Byrjar ekki vel
fyrir BYR. Þegar ég var í menntaskóla stofnaði ég reikning í Iðnaðarbankanum vegna þess að það var útibú beint á móti skólanum mínum. Ég hafði svo sem ekki yfir neinu að kvarta í þeim viðskiptum. Síðan sameinaðist Iðnaðarbankinn Verslunarbankanum, Alþýðubankanum og útvegsbankanum og til varð Íslandsbanki sem nú heitir Glitnir. Mjög fljótlega fór að bera …