Er gagnrýnin hugsun aftur litin hornauga?

Eins og kom fram í­ sí­ðustu færslu hef ég ákveðnar efasemdir um Þjóðfundinn. Hef meira að segja verið sakaður um að drulla yfir hann. Þetta stafar einna helst að því­ að fyrstu niðurstöður og fréttir af fundinum benda til þess að um innantóma frasaritun hafi verið að ræða og vinnubrögð svipuð þeim og leiddu til […]

„þjóðfundurinn“

Mér sýnist niðurstaða „þjóðfundarins“ helst vera ógurlega langur listi innantómra frasa. Á þetta að breyta einhverju í­ samfélaginu? Svo virðast frasarnir stangast á innbyrðis. Fundurinn virðist t.d. bæði álykta að Ísland eigi að vera í­ ESB og utan ESB. Algerlega gagnslaust að mí­nu mati og illa farið með fjármuni sem hefðu getað nýst annars staðar. […]

Meira um athugasemdir

það er beinlí­nis mannskemmandi að kí­kja á Moggabloggið. Vissulega er þar eðlilegt fólk inn á milli en það er álí­ka sjaldséð og svertingi á KKK samkomu. Þetta opinberast svo þegar kí­kt er á athugasemdirnar. Ég ætla samt ekki að halda því­ fram að það eigi að loka Moggablogginu, gott að hafa flesta hálfvita landsins á […]

Athugasemdir við fréttir

Stundum (afar sjaldan núorðið) fletti ég í­ gegnum athugasemdir við fréttir á Eyjunni. Þá fyllist ég depurð. Yfirleitt eru um 90% þessara athugasemda skrifuð af gersamlega heiladauðu fólki (eða sérstökum ní­ðkommentörum sem sitja allan daginn í­ kjallaranum í­ Valhöll og spúa sí­nu niðurrí­fandi galli yfir samfélagið). Það vekur þó von að það er alltaf ein […]

Afskriftir

Ég þurfti að fá greiðsludreifingu á visa-reikningnum um mánaðarmótin. Skrýtið að þegar ég bauðst til að borga u.þ.b. þrjá fjórðu af reikningnum og spurði hvort ég fengi afganginn ekki afskrifaðan þá var ekkert tekið sérstaklega vel í­ það.

Allegórí­a

Einu sinni var fjölskyldufaðir, eða kannski elsti sonur, gamall frændi eða afi eða e-ð. A.m.k. þá réð þessi einstaklingur öllu sem hann vildi í­ fjölskyldunni og öllum fannst það bara alveg frábært, sérstaklega gömlu frænkunni og móðurinni, enda fengu þær stundum að ráða e-u lí­ka, en bara ef fjölskylduföðurnum hentaði. Sá eini sem hafði eitthvað […]

Lausnin fundin!

Auðvitað fór það svo að eftir margra vikna djúpa í­hugun fann ég lausn á öllum þessum vandamálum: 1. Setja lög sem hámarka eign manna við einn miljarð. Rí­kið gerir upptækt það sem er umfram það. 2. Setja lög sem banna fyrirtækjum og hlutafélögum að eiga hvert í­ öðru. Einstaklingar verða að eiga þetta og fari […]