Einhvernvegin finnst mér að í úrsláttarkeppni sé ekki hægt að keppa um annað sæti en það fyrsta. Hver veit, kannski tapaði næstbesta liðið fyrir því besta strax í 16 liða úrslitum? Ég man að ein besta ræðukeppni sem ég tók þátt í var gegn Mí í 8 liða úrslitum í MORFíS (man ekki hvaða ár …
Category Archives: íþróttir
Frábær skemmtun í Monza
Formúlan er heldur betur skemmtileg þessa dagana. Force India kemur hressilega á óvart í hverjum kappakstrinum á fætur öðrum og ég verð að viðurkenna að skilja ekki ákvörðun Fisichella að segja skilið við liðið til að gerast varaökumaður hjá Ferrari. Þar stendur Raikkonen sig hins vegar frábærlega og endurkoma Brawn er ánægjuleg eftir slakt gengi …
Allt annað líf í Spa
Mikið var nú skemmtilegra að horfa á formúluna í Spa um helgina en keppnina í Valencia helgina áður. í Spa var nóg um frammúrakstur og mikil keppni um nánast öll sæti. Mér fannst frábært hjá Raikkonen að ná að vinna þetta þó óneitanlega hefði verið gaman að sjá Force India landa sigri. Mér finnst einkenna …
HM í handbolta III
Þrátt fyrir að ég reyndist sannspár um prófkjör Framsóknarmanna í Suðurkjördæmi þá virðist spádómsgáfa mín ekki jafn traust þegar kemur að handbolta. Íslenska landsliðið gerði sér sem sagt lítið fyrir (ekki að þeir hafi ekki lagt sig alla fram) og vann Frakka. Því átti ég alls ekki von á. Raunar minnir íslenska landsliðið mig dálítið …
HM í handbolta II
Þá er Ísland úr leik í HM í handbolta og gerist það óvenju snemma að þessu sinni. Mér skilst að liðið þurfi að sigra Frakka en úkraínumenn að tapa fyrir íströlum svo einhver möguleiki sé um áframhald. Íslendingar sigruðu ístrali með gífurlegum mun og fögnuðu ógurlega. Fullir af ofmetnaði mættu þeir því úkraínu án þess …
HM í handbolta
Ég get ekki sagt að ég sé mikill íþróttaáhugamaður þrátt fyrir að fylgjast með formúlunni. Ég verð hins vegar var við það að nú er að hefjast HM í handbolta og í útvarpinu um daginn var rætt við einhvert fólk á götunni um hvaða sæti það héldi að Ísland myndi ná. Spár voru allt frá …