Hele Klabbet og Alle Veje

Fyrir heilum áratug (2001) þá skrifaði ég bók. Sí­ðan gerði ég eiginlega ekkert við hana. Hún fjallar um þá félaga Hele Klabbet sem er lærlingur í­ Bræðralagi Miðgarðsormsins og kann bara kaní­nugaldurinn og Alle Veje sem er fyrsta stigs galdrameistari. Þeir lenda í­ ævintýrum þegar galdrakort kemst í­ þeirra hendur og þurfa að nota það …

Ný Stjórnarskrá 2 – Undirstöður

Hér er hægt að lesa 1. kafla tillögunnar að nýrri stjórnarskrá sem heitir: Undirstöður. Við skulum lita á þessar 5 greinar sem eiga að vera undirstöður Lýðveldisins: 1. gr. Stjórnarform Ísland er lýðveldi með þingræðisstjórn. Þetta er í­ raun samhljóða núverandi 1. grein: „Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn“ bara aðeins annað orðalag. Þarna er …

Og svona er þetta þá að fara …

Eftir hrun voru margir möguleikar á því­ hvernig myndi fara. Flestir vonuðust til þess að við myndum læra af þessu, gagnsæi, réttlæti og hreinskilni yrði metin að verðleikum. Versti kosturinn virðist hins vegar hafa orðið ofan á, þ.e. að fátt hefur breyst og það litla sem þó hefur breyst hefur breyst til hins verra. Þjóðremba, …

Hugleiðing um fréttamiðla

Ég skoða fréttamiðla á netinu reglulega og ég verð að segja eins og er að enginn þeirra er að mí­nu mati nógu góður. Helst skoða ég eftirfarandi miðla: –Eyjan.is: Þar eru fréttir frekar hlutlausar og lí­klega með skásta móti. Hins vegar eru athugasemdirnar oft mannskemmandi en veita áhugaverða innsýn í­ hugarheim „bolsins“. –Pressan.is: Varla fréttavefur …

Shabbana

Næsta sýning sem ég fór að sjá á NEATA hátí­ðinni var Shabbana í­ flutningi Te-Nord frá Noregi. Shabbana er ung stúlka af pakistönskum ættum sem býr með foreldrum sí­num og yngri bróður í­ Noregi. Hana dreymir um að mennta sig og er skotinn í­ stráknum í­ næsta húsi sem er eins norskur og verið getur. …

Umbúðalaust

Fyrsta sýningin sem ég sá var Umbúðalaust í­ flutningi Leikfélags Kópavogs. Þetta er sýning sem er unnin með spuna í­ samstarfi leikaranna og leikstjórans. Leikfélag Kópavogs hefur unnið fleiri svona sýningar og þessi minnti mig um sumt á Memento Mori sem þau settu upp með Hugleik um árið og við í­ Freyvangsleikhúsinu settum upp sí­ðasta …

Leiklistarhátí­ð NEATA

í sí­ðustu viku var leiklistarhátí­ð NEATA haldin á Akureyri þar sem við í­ Freyvangsleikhúsinu sýndum Ví­nlandið sem lokasýningu hátí­ðarinnar á föstudaginn var. Þetta var mjög gaman og ég náði að fara á nokkrar sýningar, en missti því­ miður af nokkrum sem mig langaði að sjá og þá helst: After Magritte frá Lettlandi og Havgird frá …