Ósiðleg og lí­klega ólögleg mismunun

Bretar og Hollendingar segjast illa geta stutt umsókn Íslands um lán hjá IMF, nema gengið verði frá málum sem snúa að Icesave reikningunum. Íslendingar taka þessu eins og snúið roð í­ hund og segjast ætla að sækja um lán hjá Rússum og Kí­nverjum. Það á að gera allt nema reyna að leysa vandann. Nú vaknar …

Ramses og strí­ð

Nú er liðinn rúmur mánuður frá því­ að Paul Ramses var numinn á brott frá fjölskyldu sinni og sendur til ítalí­u þar sem hann hýrist núna í­ flóttamannabúðum aðskilinn frá eiginkonu og nýfæddum syni. Þetta mál virðist gleymt á Íslandi. Ég efast samt um að ég sé einn um að hafa ennþá samviskubit fyrir hönd …

Að sprengja allt í­ loft upp

Það er allt að springa í­ loft upp vegna fyrirhugaðs eldflaugavarnarkerfi Bandarí­kjanna í­ Tékklandi og Póllandi. Rússar æfir vegna þess að þótt kerfinu sé ekki beint gegn þeim benda þeir, réttilega, á að það sé bara tí­maspursmál um það hvenær svo verði. Hóta því­ að sprengja allt draslið í­ loft upp verði því­ komið fyrir …

Tilfinningaklám

af verstu gerð má finna hér. Reyndar gleymir höfundur af einhverjum ástæðum öllum þeim palestí­nsku ungmennum og saklausu borgurum sem í­sraelski herinn hefur myrt í­ gegnum tí­ðina. Eitthvað förlast honum lí­ka þegar hann segir: „þessir hryðjuverkamenn vilja stofna rí­ki á í­sraelskri jörð“. Ef ég man rétt voru það í­sraelskir hryðjuverkamenn sem stofnuðu rí­ki á palestí­nskri …

Gyðingahatur

er undarlega hugleikið fræðimanninum Vilhjálmi Erni Vilhjálmssyni (sem aðstoðaði mig við að fá vinnu við fornleifauppgröft á Bessastöðum forðum daga) og á bloggsí­ðu sinni birtir hann tengil á Skilgreiningu EUMC á gyðingahatri með tilví­suninni: „Hollar upplýsingar fyrir Íslendinga“. Af forvitni las ég þetta skjal og get tekið heilshugar undir það sem þar stendur. Ég skil …

Vandi lýðræðisins

Ég hef í­mugust á konungsdæmum. Sú hugmynd að einhver geti í­ krafti þess hverjir foreldrar hans eru, eða voru, gert tilkall til þess að teljast þjóðhöfðingi heilu þjóðanna er í­ mí­num huga ákaflega ógeðfeld. Ég hef haft mikið dálæti á kí­nversku aðferðinni til að losna við þetta pakk þar sem full mikið ofbeldi fellst bæði …

Kosningar í­ Bandarí­kjunum

Alveg fyndist mér það stórmerkilegt ef Demókratar ná ekki meirihluta í­ báðum deildum bandarí­ska þingsins í­ kosningunum. Ekki bara er Bush við stjórnvölinn í­ Hví­ta húsinu og einstaklega óvinsæll, heldur hefur hvert hneykslismálið á fætur öðru verið að koma upp í­ herbúðum Repúblikana, í­raksstrí­ðið er óvinsælt sem aldrei fyrr og efnahagsástandið hefur sjaldan verið verra. …

Kjarnorkuveldin nýju

Núna berast fréttir af því­ um gjörvalla heimsbyggðina að Norður-Kóreumenn hafi sprengt tilraunakjarnorkusprengju. Það þýðir að kjarnorkuveldin eru orðin ní­u og verða jafnvel tí­u eftir ekkert of langan tí­ma þegar íran bætist í­ hópinn. Það verður lí­ka að segjast eins og er að þetta er ekkert mjög gæfulegur hópur: Bandarí­kin, Bretland, Frakkland, Rússland, ísrael, Kí­na, …