Þá eru prófin loksins búin og þau síðustu skriðin í hús frá fjarstöðunum okkar. Framundan er að fara að búa til tengitöflur fyrir öll námskeiðin sem verða fjarkennd í vetur og skella upp drögum að próftöflu haustmisseris. Það er sem sagt nóg að gera í vinnunni. Þrátt fyrir það ætla ég að fara að setja …