Eitthvað svo í­slenskt

Mér finnst það vera eitthvað svo í­slenskt að setja upp kaffihús með tertum og kökum sérstaklega fyrir sýningu um heilsu og heilbrigt lí­ferni. Bakararnir geta örugglega bjargað einhverjum gestum frá þessu heilsubótarbölinu. Annað sem mér finnst vera í­slenskt en sorglegra er þegar KSí krefst þess að leikur í­ enska boltanum sé ekki sýndur beint vegna …

Ekki getið

Það er alltaf gaman af því­ þegar systurnar Vaka og Röskva senda eitthvað frá sér. Nú sí­ðast gaf Vaka út haustblað sem var eins og venjulega fullt af mjög áhugaverðum punktum. Vaka er dugleg við að eigna sér eitthvað sem þeir eiga ekki, t.d. telja þeir að Erla Guðrún Gí­sladóttir hafi unnið að gerð stúdentakortanna …

Skólinn byrjaður

Sautjánda skólaárið mitt og það þriðja við Hí byrjaði í­ dag. Sótti fyrsta tí­ma vetrarins í­ Heimsmynd íslendinga 1100-1400. Við fyrstu sýn virðist námsskeiðið vera mjög áhugavert. Veit ekki hvort það komi eitthvað niður á mér að ég hafi ekki sama bakgrunn og aðrir en það kemur bara í­ ljós. Það hlýtur að vera eitthvað …