Borgfirsk martargerð

Tí­mi jólahlaðborðanna er byrjaður. Fyrir þjóðfræðinga er áhugavert að skoða það sem í­ boði er á hlaðborðunum, reyktir strútar, fylltir krókódí­lar, kæstir fí­lar og fleira og fleira. Kokkar keppast um að bjóða upp á sem sérstæðustu réttina og vekja þannig athygli fjölmiðla. Ég held samt að erfitt verði að toppa Borgnesinga í­ furðulegri matargerð í­ ár. Ef þið viljið prófa réttinn heima þá fylgir uppskriftin með.