Núna á að ráða írsæl Guðmundsson, fyrrverandi sveitastjóra í Skagafirði sem skólameistara Menntaskóla Borgarfjarðar án auglýsingar. írsæll var ráðinn í haust sem verkefnisstjóri (það starf var ekki heldur auglýst) til að sjá um undirbúning að stofnun skólans. Nú hef ég ekki hugmynd um hvernig starfsmaður írsæll er og sjálfsagt sinnir hann starfi sínu vel, en …
Monthly Archives: nóvember 2006
Risavaxna ferlíkið
Varúð! Þetta blogg er nöldur þannig að ef þú nennir ekki að lesa nöldrið mitt er um að gera að sleppa því. Núna er ég búinn að vara þig við svo það er ekki mér að kenna ef þú lest þetta. í gær nöldraði ég út af jólaseríu og í dag ætla ég að nöldra …
írni í meðferð
Stundum passa fréttamenn á að styggja ekki neinn. í fréttum Sjónvarpsins í gær var verið að tala um „sigur“ írna Johnsen á laugardaginn og sagt frá þingferli hans en síðan þurfti að segja frá því hvernig honum lauk. Hvernig var það útskýrt? Jú, hann sagði af sér vegna „meðferðamála hans hjá ákæruvaldinu“. Það var líklega …
Jólabögg
Nei nei nei. Núna eru einhverjir menn í appelsínugulum vinnugöllum byrjaðir að setja upp jólaseríu á tré í írtúnsbrekkunni. Truflaða jólabarnið er sjálfsagt í skýunum að fleiri séu farnir að skreyta en hjá mér og flestum öðrum íslendingum eru nokkrar vikur til jóla. Gerið það fyrir mig að bíða aðeins lengur með jólaseríurnar.
Gunnlaðar saga
Fór í fyrsta skipti í Hafnarfjarðarleikhúsið í kvöld. Sá þar Gunnlaðar sögu en veit ekki alveg hvað mér fannst. Sýningin reynir mjög á áhorfandann en er mjög flott. Eftir sýninguna voru umræður sem Pétur Pétursson prófessor í guðfræði stjórnaði. Þar kom í ljós að fólk upplifði sýninguna á mjög misjafnan hátt. Sumir vildu meina að …
Prófkjörspistill helgarinnar
Prófkjör helgarinnar var hjá Samfylkingunni í Reykjavík í gær. Samanborið við prófkjörið fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar þar sem um 10 þúsund tóku þátt ef ég man rétt og prófkjör Sjálfstæðisflokksins í gær var þetta ekki svo stórt prófkjör. Annars eru engin stór tíðindi úr prófkjörinu. Engin nýliðun fyrir utan að einn borgarfulltrúi og fyrrverandi borgarstjóri sem …
Nýttur sem kennsluefni
Fyrir Hugtök og miðlun sögu er ég að lesa grein eftir Ólaf Rastrick sagnfræðing þar sem hann talar m.a. um Þjóðahátíð Alþjóðahúss í febrúar. Greinin er mjög áhugaverð í ljósi umræðu síðustu daga og fjallar um menningararf í fjölmenningarsamfélagi. Þar sem við þjóðfræðinemar sáum um bás íslands á hátíðinni þykir mér þessi greining Ólafs skemmtileg. …
Delete Cookies?
í Reykjavík síðdegis í gær var birt könnun þar sem 88% þáttakenda eru ánægð með stefnu Frjálslyndaflokksins í málefnum innflytjenda. í dag kemur svo könnun þar sem sami flokkur mælist með 50% fylgi.
Gjammandi ungliðar
Ég skil það vel að engin ungliðahreyfing er starfandi í Frjálslyndaflokknum. Ungt fólk gagnrýnir stefnu flokksins og talsmenn flokksins tala um „gjammandi ungliða senda út á völlinn“ og „stuttbuxnakrakka“. Ég gekk annars niður Strikið um daginn m.a. með ungliða úr Danske Folkepartie og varð vitni af því þegar hrækt var á hann. Hann sagði okkur …
Sögulegur fróðleikur
Ég er spurður hér hvað ég meina með því sem ég skrifaði í gær hér að síðasti framkæmdastjóri Vöku í Stúdentaráði hafi verið karl en ekki kona. Það er þannig að síðasti framkvæmdastjóri Vöku hét Brynjólfur í†gir Sævarsson (2004-5). írið eftir var ekki ráðinn framkvæmdastjóri þó Erla Ósk haldi því fram gegn betri vitund að …