Nýr skólameistari

Núna á að ráða írsæl Guðmundsson, fyrrverandi sveitastjóra í­ Skagafirði sem skólameistara Menntaskóla Borgarfjarðar án auglýsingar. írsæll var ráðinn í­ haust sem verkefnisstjóri (það starf var ekki heldur auglýst) til að sjá um undirbúning að stofnun skólans. Nú hef ég ekki hugmynd um hvernig starfsmaður írsæll er og sjálfsagt sinnir hann starfi sí­nu vel, en …

írni í­ meðferð

Stundum passa fréttamenn á að styggja ekki neinn. í fréttum Sjónvarpsins í­ gær var verið að tala um „sigur“ írna Johnsen á laugardaginn og sagt frá þingferli hans en sí­ðan þurfti að segja frá því­ hvernig honum lauk. Hvernig var það útskýrt? Jú, hann sagði af sér vegna „meðferðamála hans hjá ákæruvaldinu“. Það var lí­klega …

Jólabögg

Nei nei nei. Núna eru einhverjir menn í­ appelsí­nugulum vinnugöllum byrjaðir að setja upp jólaserí­u á tré í­ írtúnsbrekkunni. Truflaða jólabarnið er sjálfsagt í­ skýunum að fleiri séu farnir að skreyta en hjá mér og flestum öðrum íslendingum eru nokkrar vikur til jóla. Gerið það fyrir mig að bí­ða aðeins lengur með jólaserí­urnar.

Gunnlaðar saga

Fór í­ fyrsta skipti í­ Hafnarfjarðarleikhúsið í­ kvöld. Sá þar Gunnlaðar sögu en veit ekki alveg hvað mér fannst. Sýningin reynir mjög á áhorfandann en er mjög flott. Eftir sýninguna voru umræður sem Pétur Pétursson prófessor í­ guðfræði stjórnaði. Þar kom í­ ljós að fólk upplifði sýninguna á mjög misjafnan hátt. Sumir vildu meina að …

Prófkjörspistill helgarinnar

Prófkjör helgarinnar var hjá Samfylkingunni í­ Reykjaví­k í­ gær. Samanborið við prófkjörið fyrir sí­ðustu borgarstjórnarkosningar þar sem um 10 þúsund tóku þátt ef ég man rétt og prófkjör Sjálfstæðisflokksins í­ gær var þetta ekki svo stórt prófkjör. Annars eru engin stór tí­ðindi úr prófkjörinu. Engin nýliðun fyrir utan að einn borgarfulltrúi og fyrrverandi borgarstjóri sem …

Nýttur sem kennsluefni

Fyrir Hugtök og miðlun sögu er ég að lesa grein eftir Ólaf Rastrick sagnfræðing þar sem hann talar m.a. um Þjóðahátí­ð Alþjóðahúss í­ febrúar. Greinin er mjög áhugaverð í­ ljósi umræðu sí­ðustu daga og fjallar um menningararf í­ fjölmenningarsamfélagi. Þar sem við þjóðfræðinemar sáum um bás íslands á hátí­ðinni þykir mér þessi greining Ólafs skemmtileg. …

Delete Cookies?

í Reykjaví­k sí­ðdegis í­ gær var birt könnun þar sem 88% þáttakenda eru ánægð með stefnu Frjálslyndaflokksins í­ málefnum innflytjenda. í dag kemur svo könnun þar sem sami flokkur mælist með 50% fylgi.

Gjammandi ungliðar

Ég skil það vel að engin ungliðahreyfing er starfandi í­ Frjálslyndaflokknum. Ungt fólk gagnrýnir stefnu flokksins og talsmenn flokksins tala um „gjammandi ungliða senda út á völlinn“ og „stuttbuxnakrakka“. Ég gekk annars niður Strikið um daginn m.a. með ungliða úr Danske Folkepartie og varð vitni af því­ þegar hrækt var á hann. Hann sagði okkur …

Sögulegur fróðleikur

Ég er spurður hér hvað ég meina með því­ sem ég skrifaði í­ gær hér að sí­ðasti framkæmdastjóri Vöku í­ Stúdentaráði hafi verið karl en ekki kona. Það er þannig að sí­ðasti framkvæmdastjóri Vöku hét Brynjólfur í†gir Sævarsson (2004-5). írið eftir var ekki ráðinn framkvæmdastjóri þó Erla Ósk haldi því­ fram gegn betri vitund að …