Hvenær er maður þjóðernissinni?

Magnús Þór Hafsteinsson segir Frjálslyndaflokkinn ekki hafa rasí­ska stefnu. Jón Magnússon skrifar samt grein sem heitir „ísland fyrir íslendinga“. Magnús vill sjálfur ekki fá „þetta fólk“ til landsins og á þar við múslima. Fólkið hefur ólí­ka menningu segir hann sem gæti skaðað í­slenska þjóðmenningu. Sigurjón Þórðarson hefur tekið undir sjónarmið Magnúsar. Ég veit ekki með …

Mannréttindi í­ Færeyjum

Hvergi í­ heiminum á fólk að þurfa að lí­ða þjáningar vegna kynhneigðar sinnar. í Færeyjum er ótrúlegt en satt leyfilegt að niðurlægja samkynhneigða sem gerir það að verkum að flestir flýja eyjarnar. í næstu viku verður tekið til umfjöllunar frumvarp sem bannar mismunun á grundvelli kynhneigðar í­ Færeyska lögþinginu. Þú getur skorað á lögþingið að …

Bókin betri

Sá Mýrina í­ gær með nokkrum velvöldum þjóðfræðiplebbum. Samkvæmt dagblaðagagnrýni sem ég hef reyndar ekki lesið er myndin búin að fá fullt af stjörnum. Ég bjóst hins vegar allt eins við því­ að verða fyrir vonbrigðum, rétt eins og ég varð ofboðslega fúll eftir að hafa horft á Da Vinci Code. Mýrin er allt öðruví­si. …