Nýr vefur Háskólalistans opnaði í dag. Slóðin er www.hlistinn.net. Um að gera að kíkja reglulega þangað inn.
Monthly Archives: nóvember 2006
Hvenær er maður þjóðernissinni?
Magnús Þór Hafsteinsson segir Frjálslyndaflokkinn ekki hafa rasíska stefnu. Jón Magnússon skrifar samt grein sem heitir „ísland fyrir íslendinga“. Magnús vill sjálfur ekki fá „þetta fólk“ til landsins og á þar við múslima. Fólkið hefur ólíka menningu segir hann sem gæti skaðað íslenska þjóðmenningu. Sigurjón Þórðarson hefur tekið undir sjónarmið Magnúsar. Ég veit ekki með …
Fjör í Kraganum
Siv efst í kraganum hjá Framsókn sem kemur kannski ekki á óvart. Síðan koma þrjú úr Kópavogi. Það kemur mér meira á óvart. Nú er bara málið að ná Samúel inn. Kristbjörg og Hlini tóku fimmta og sjötta sætið. Kristbjörg er Mosfellingur og býr í næsta húsi við mig. Hlini er formaður FUF í Hafnarfirði …
Mannréttindi í Færeyjum
Hvergi í heiminum á fólk að þurfa að líða þjáningar vegna kynhneigðar sinnar. í Færeyjum er ótrúlegt en satt leyfilegt að niðurlægja samkynhneigða sem gerir það að verkum að flestir flýja eyjarnar. í næstu viku verður tekið til umfjöllunar frumvarp sem bannar mismunun á grundvelli kynhneigðar í Færeyska lögþinginu. Þú getur skorað á lögþingið að …
Bókin betri
Sá Mýrina í gær með nokkrum velvöldum þjóðfræðiplebbum. Samkvæmt dagblaðagagnrýni sem ég hef reyndar ekki lesið er myndin búin að fá fullt af stjörnum. Ég bjóst hins vegar allt eins við því að verða fyrir vonbrigðum, rétt eins og ég varð ofboðslega fúll eftir að hafa horft á Da Vinci Code. Mýrin er allt öðruvísi. …