Að aflí­fa mann

Bush segir aftöku Saddam Hussein vera mikilvægan áfanga í­ lýðræðisþróun í­ írak. Hvað er maðurinn að meina? Það að taka mann af lí­fi sem engin völd hefur haft sí­ðustu ár getur ekki breytt miklu til hins betra. Ef eitthvað er ýfir aftakan bál strí­ðandi fylkinga þar sem litið verður á hann sem pí­slavott. Fréttin minnir okkur hinsvegar á að dauðarefsingar eru því­ miður enn við lýði í­ heiminum.