Að gúggla sig

Gúgglir þú „eggert sólberg“ og velur myndaleit kemur upp mynd af belju. Nú kannast ég svo sem við beljuna, hún býr að Tannstaðabakka í­ Hrútafirði en Eggert Sólberg heitir hún ekki.

Hrós til frúar Þorgerðar

Það er í­ lagi að hrósa menntamálaráðherra stöku sinnum. í dag gefst gott tækifæri til þess þar sem hún birti skýrslu um þörf undirstofnanna ráðuneytisins fyrir rannsóknar- og þjónustuhúsnæði. Alls vantar 17.000 fermetra af „geymsluplássi“ fyrir 13 stofnanir. í skýrslunni er þó ekki metnar þarfir safns RíšV eða Náttúruminjasafns íslands. Þarfir þeirra stofnana verða metnar …

Röskva vaknar

Þau undur og stórmerki gerðust í­ dag að menntamálanefnd Stúdentaráðs Hí, þar sem sá sem þetta skrifar er áheyrnarfulltrúi, sendi eitthvað frá sér. Nú veit ég ekki hvað gerðist en allir nemendur við Hí fengu póst þar sem tilkynnt er að búið sé að opna aftur próf.is. Pósturinn var sendur út í­ nafni nefndarinnar sem …

Uppgjör

Ég nenni ekki að skrifa annál ársins 2006. Það var bara nokkuð gott og endaði með fí­nu skaupi og fullt af sprengjum. Ég sprengdi ekki neitt, finnst það ekkert sérstakt en alltaf finnst mér jafn fyndið að sjá fullorðna karlmenn breytast í­ börn á gamlárskvöld. Sá ekki mikinn mun á gleði 10 ára barnanna og …