Vinstri græn, ekki svo græn

Eygló skrifar smá pistil um stefnur stjórnmálaflokka. Mig langar eiginlega að tala um stefnu eins stjórnmálaflokks eða hluta af stefnu eins stjórnmálaflokks. Ég ætla að hætta mér út í­ að tala um umhverfisstefnu Vinstri grænna. Hér í­ Mosfellsbæ er verið að vinna umhverfisspjöll. Til stendur að leggja veg í­ gegn um eina dýrmætustu náttúruperlu höfuðborgarsvæðisins, …

Nóttin

Klukkan er rúmlega tvö að nóttu. Klukkan sjö lokaði kjörstjórn sig inni í­ Aðalbyggingu Háskóla íslands þar sem talin voru atkvæði í­ kosningum til Stúdentaráðs og Háskólafundar. Tveir þéttvaxnir, þunnhærðir menn banka á læsta hurð Stúdentakjallarans þar sem Háskólalistinn heldur kosningaandvöku sí­na. Andrúmsloftið er þrungið spennu enda var búist við úrslitum fyrir um klukkustund. Ljósin …

Mikilvæga könnunin

Áþessari sí­ðu hefur sí­ðustu ár farið fram mikilvæg könnun fyrir Stúdentaráðskosningar, þ.e. um kynþokkafyllsta frambjóðandann. Framkvæmd könnunarinnar hefur verið vönduð og heiðarleg. Þar hefur sannast að frambjóðendur Háskólalistanns bera af öðrum í­ kynþokka ár eftir ár. í ár gerði enginn svona könnun og tók því­ eitthvað vefrit upp á því­ að fá manneskju með hálf …

Grí­pið gæsina

Skilaboðin eru skýr: Kjósið Háskólalistann fyrir kl. 18 í­ dag og mætið á Stúdentakjallarann á Kosningaandvöku kl. 21 í­ kvöld. Hafi ég ekki sannfært ykkur bendi ég á þessa færslu Silju. Með þí­num stuðningi getur Christian orðið fyrsti erlendi neminn sem tekur sæti í­ Stúdentaráði. Hann bar af í­ viðtali við oddvita framboðanna í­ Sí­degisútvarpinu …

Engin ritstýra

í næstu viku verða ritstjóraskipti á Fréttablaðinu. Karlmaður tekur við af karlmanni. Mér telst til að ritstjórar þriggja stóru blaðanna séu allir karlmenn sem og yfirmenn stóru sjónvarpsstöðvanna. íštvarpsstöðvarnar standa sig aðeins betur. Þetta er miður. Auglýsendur lí­ta oft til þess hversu stór hluti kvenna á aldrinum 20-45 ára fylgist með viðkomandi fjölmiðli áður en …