Bananahýðið

Það er oft þannig í­ bí­ómyndunum þegar einhver rennur á bananahýði og dettur á rassinn, hlægja þeir sem til sjá en viðkomandi situr eftir, skammast sí­n fyrir að aðrir hafi séð til og finnur til. Svona hlýtur stjórnarandstöðunni að lí­ða núna. Hún lofar samvinnu á blaðamannafundi 5. mars sl. um að koma ákvæði inn í­ […]

Kynjakvóti í­ Gettu betur?

Margrét Sverrisdóttir varpar fram þeirri hugmynd taka upp kynjakvóta í­ Gettu betur. Ingi Björn fjallar sí­ðan um hugmyndina hér. Ég hef verið svo heppinn að vinna að rannsóknarverkefni um Gettu betur sí­ðustu vikur. Þar kem ég m.a. inn á kynjahlutföllin sem alls ekki eru nógu góð. Til dæmis hefur engin stelpa sigrað í­ keppninni til […]

Auðlindaákvæðið

Ég er mjög ánægður með þá Framsóknarmenn sem barist hafa fyrir því­ að ákvæði um auðlindir verði sett inn í­ stjórnarskrána. Með því­ er komið í­ veg fyrir að auðmenn eignist fiskinn í­ sjónum eða aðrar náttúruauðlindir og geti ráðskast með þær sem sí­na eign. Rí­kið getur aftur á móti leyft hverjum sem er að […]

Söknuður

Sé einhver sem saknar þess að fá ekki svör frá kærustunni sinni þá gæti það verið vegna þess að hann er að senda mér nafnlaus SMS frá sí­minn.is. í fyrstu kippti ég mér lí­tið upp við þetta ég en núna er ég eiginlega farinn að fá smá samviskubit þar sem svo virðist sem þessi aðili […]