Ég hef hingað til varað við því þegar ég tala um fótbolta hér og held því áfram. Þessi færsla er semsagt um fótbolta. Â Aston Villa hjartanu mínu líður ekki vel þessa dagana og hefur eiginlega ekki gert það frá því í september. Ég bara get ekki verið sáttur þegar lið eins og Reading, Tottenham, …
Monthly Archives: mars 2007
Bananahýðið
Það er oft þannig í bíómyndunum þegar einhver rennur á bananahýði og dettur á rassinn, hlægja þeir sem til sjá en viðkomandi situr eftir, skammast sín fyrir að aðrir hafi séð til og finnur til. Svona hlýtur stjórnarandstöðunni að líða núna. Hún lofar samvinnu á blaðamannafundi 5. mars sl. um að koma ákvæði inn í …
Græna fólkið
Þetta er ágætis lesning fyrir ykkur öll.
Kynjakvóti í Gettu betur?
Margrét Sverrisdóttir varpar fram þeirri hugmynd taka upp kynjakvóta í Gettu betur. Ingi Björn fjallar síðan um hugmyndina hér. Ég hef verið svo heppinn að vinna að rannsóknarverkefni um Gettu betur síðustu vikur. Þar kem ég m.a. inn á kynjahlutföllin sem alls ekki eru nógu góð. Til dæmis hefur engin stelpa sigrað í keppninni til …
Auðlindaákvæðið
Ég er mjög ánægður með þá Framsóknarmenn sem barist hafa fyrir því að ákvæði um auðlindir verði sett inn í stjórnarskrána. Með því er komið í veg fyrir að auðmenn eignist fiskinn í sjónum eða aðrar náttúruauðlindir og geti ráðskast með þær sem sína eign. Ríkið getur aftur á móti leyft hverjum sem er að …
Aðeins persónulegri
Það er ágætt að hafa einhvern sem tekur síðuna hjá manni í gegn sé hún ekki að virka eins og hún á að gera. Ég á einn þannig bróðir sem hressti aðeins upp á þessa hér og gerði hana aðeins hlýlegri og persónulegri. Ég kunni samt ágætlega við gamla lúkkið eða það sem var búið …
Söknuður
Sé einhver sem saknar þess að fá ekki svör frá kærustunni sinni þá gæti það verið vegna þess að hann er að senda mér nafnlaus SMS frá síminn.is. í fyrstu kippti ég mér lítið upp við þetta ég en núna er ég eiginlega farinn að fá smá samviskubit þar sem svo virðist sem þessi aðili …
Könnun dagsins
„Tæplega 26% kjósenda myndu kjósa þjóðvakann ef kosið væri nú“ segir í rúmlega 12 ára gömlum þjóðarpúlsi Gallups. Þjóðvaki endaði með 7,2% í þingkosningum þá um vorið.
BA keppnin mikla 2007
Ég, Rósa og Sigrún Hanna höfum ákveðið að keppa í BA-ritgerðum. Ekki í gæðum heldur hversu fljót við verðum að skila. Ég hef mjög mikið keppnisskap eins og þið vitið og ætla að leggja mikla áherslu á þessa keppni enda fær sigurvegarinn lúxus máltíð frá þeim sem töpuðu. Eins og staðan er hjá mér núna …
Bankastjóri vs. námsmaður
Mér reiknast svo til að forstjóri og stjórnarformaður Kaupþings hafi fengið í launahækkun á síðasta ári rúmlega 82 þúsund krónur á dag. Það er dágóður slatti. Til samanburðar er grunnframfærsla LíN 87.400 krónur á mánuði.