Framboðsfundur á Skaganum í­ dag

Ég fór í­ dag á framboðsfund í­ fjölbraut á Skaganum. Þetta var fyrsti sameiginlegi framboðsfundurinn í­ Norðvesturkjördæmi og fannst mér margt mjög spennandi koma fram sem ég get smjattað á hér að einhverju leiti. Kannski best að byrja á persónum og leikendum. Byrjum á stjórnarandstöðunni. Samfylkinguna túlkaði Guðbjartur Hannesson, fyrir hönd VG mætti Jón Bjarnason …

Ritskoðun Magnúsar Þórs

Magnús Þór hefur eytt út kommentum Viðars, oddvita ungliðahreyfingar Frjálslynda flokksins þar sem hann mærir þjóðernishyggju Japana og ég minnist á hér. (Bætt við 13.05: Ég sé núna kommentin hér inni) í gærmorgun var sett inn komment við þessa færslu á heimasí­ðu Magnúsar þar sem fram kom að Karen Jónsdóttir, oddviti Frjálslyndra á Skaganum væri …

Hvert leiðir daðrið?

Viðar Guðjohnsen talsmaður ungliðahreyfingar Frjálslynda flokksins skrifar sérstakan pistil á sí­ðu flokksins um helgina. Fordómar flokksins í­ málefnum innflytjenda koma þar berlega í­ ljós eins og sjá má á þessum orðum hans: Viljum við íslendingar allt þetta flæði? Viljum við fá tugþúsundir nýbúa árlega inn í­ efnahags-, velferða- og heilbrigðiskerfið okkar? og seinna segir: Frjálslyndi …

29%

    Kannanir sýna að áhugi ungs fólks á stjórnmálaþátttöku fer dví­nandi. Ungt fólk tekur þátt í­ stjórnmálum til þess að hafa áhrif umhverfi sitt, til þess að gera það samfélag sem við búum í­ enn betra. Það verður að fá tækifæri til að koma hugsjónum sí­num á framfæri. Áþær raddir verða þeir sem eldri …