íštlönd fyrir útlendinga!

  Félagsskapur “Frjálslynda flokksins” er ekki mjög spennandi. Með auglýsingu sinni í­ morgun (sem Helga Sigrún hrekur hér) er flokkurinn endanlega kominn í­ hóp með dönskum Þjóðarflokki Piu Kærsgaard og Framfaraflokki Carl I Hagen í­ Noregi sem Siv Jensen stýrir reyndar núna. Ví­ða annars staðar í­ Evrópu hafa þjóðernissinnaðir flokkar vaxið á sí­ðustu árum, t.d. …