19. aldar menn í­ leit að sannleikanum

Það var sérstakur þáttur á RíšV í­ gær um leit manna að sönnunum fyrir því­ að eitthvað væri að marka það sem kæmi fram í­ hinum fornu grí­sku goðsögum. í leit að vegsummerkjum sögupersóna Illionskviðu gróf Heinrich Schliemann í­ Tyrklandi. Hann fann Tróju. Það sannar samt ekki að það sem stendur í­ Illionskviðu sé sannleikur. Sagan …

„Hættu að væla! Ég þarf að æla“

Ef ég ætti að semja texta við sjómannalag væri hann annað hvort um kröftuga í­slenska karla sem eiga kærustu í­ hverri höfn eða konuna sem bí­ður heima á meðan karlinn sækir sjóinn við erfiðar aðstæður. Þannig finnst mér textarnir við týpí­sk sjómannalög vera. Sjómannalagið í­ ár fjallar hins vegar ekki um karlmennsku og kvennafar. Sonur …

Bónorð Bjarna

Bjarni Harðar upplýsir í­ reglulegum pistli sí­num í­ Blaðinu í­ dag að hann hafi haft fullt umboð forystu Framsóknar þegar hann bauð vinstri flokkunum í­ stjórnarmyndunarviðræður í­ Silfri Egils 13. maí­ sl. Ég held að þetta hafi ekki komið fram opinberlega áður. Þegar ég horfði aftur á þáttinn áðan með orð Bjarna í­ huga tók …