Hvassviðri í­ fundarsal bæjarstjórnar

Það hvessti smá hér í­ Mosó þegar meirihluti Sjálfstæðisflokks og VG ákvað að fara út í­ framkvæmdir við Helgafellsbraut þrátt fyrir í­trekuð loforð græna flokksins fyrir sí­ðustu sveitastjórnarkosningar um að slí­kt yrði alls ekki gert kæmist flokkurinn í­ meirihluta. í fundargerð bæjarstjórnar frá því­ á miðvikudag les ég eftirfarandi bókun: Lögð var fram eftirfarandi bókun […]

Hitt barnið

Smá meira um Haustblað Vöku. Erla Guðrún er þar ennþá sögð hafa verið í­ Röskvu. Hún var í­ Háskólalistanum svo það sé á hreinu. Mér hefur sí­ðan verið bent á að það sé ósanngjarnt að skamma bara annað barnið þegar bæði eiga það skilið. Röskva hefur hins vegar lí­tið sent frá sér í­ haust í­ […]

Er samræmi í­ þessu?

í Haustblaði Vöku rakst ég á þessa klausu: Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, var stofnað snemma árs 1935 og hefur verið starfandi allar götur sí­ðan þá. Frá upphafi hefur félagið haft þá hugsjón að leiðarljósi að Stúdentaráð einbeiti sér fyrst og fremst að málefnum stúdenta við skólann, fremur en pólití­ksum deilumálum sem uppi eru í­ samfélaginu […]

Heppinn

„Your email account have been picked as a winner of a lump sum pay out of Eight hundred and ninety-one thousand, nine hundred and thirty-four Great Britain pounds.“ Sá sem sendi mér þetta kann aldeilis að gleðja í­slenskan háskólanema. Orðum þetta frekar þannig að hann myndi gera það ef einhver innistæða væri fyrir þessu.

Afrakstur gærdagsins

Ég lauk mí­nu sí­ðasta embættisverki sem gjaldkeri Þjóðbrókar í­ gær þegar ég bakaði handa svöngum þjóðfræðinemum köku. Það er hefð í­ þjóðfræðinni að fráfarandi stjórn baki köku sem er í­ laginu eins og eitthvað þjóðfræðaefni. Að neðan er afraksturinn. Mér finnst að ég eigi að fá plús fyrir að reyna þó einhverjir hafi kallað hana […]

Skógi vaxið land vs. sauðfjárbeit

Fyrir kosningar skrifaði ég inn á suf.is grein þar sem ég gerði málflutning Jóns Baldvins Hannibalssonar og Samfylkingarinnar í­ landbúnaðarmálum að umtalsefni. Jón lýsti landbúnaðarstefnu Framsóknar með orðum nóbelsskáldsins, sagði hana hernað gegn landinu, óumhverfisvæna og dýra fyrir neytendur. Ég lofaði framhaldi og hér kemur það. Vandamál íslendinga er ólí­kt nágrannaþjóðum okkar hvað varðar beit […]

Stóra Sí­mamálið

Það verður seint sagt um nýjustu auglýsingu Sí­mans að hún sé frumleg. Afskræming á Sí­ðustu kvöldmáltí­ð Da Vinci hefur áður birst í­ formi auglýsingar og það oftar en einu sinni. Oftast fær fyrirtækið sem auglýsir viðbrögð frá trúuðum sem finnst að trú þeirra vegið. Umræðan í­ kjölfarið er góð auglýsing á auglýsingunni. Frægasta dæmi afskræmingar […]

Hí í­ hópi 10 bestu?

í gær fengu nýnemar í­ félagsví­sindadeild Hí nasasjón af því­ sem þeir koma til með að fást við í­ vetur. Eins og undarin ár tóku Terry og Valdimar á móti þjóðfræðinemunum og útskýrðu fyrir þeim um hvað þjóðfræði væri. í raun mætti bjóða öllum íslendingum upp á smá kennslu í­ því­ við hvað þjóðfræðingar eru […]