Ef þú ert kominn ofan í­ holu, hættu þá að moka!

Mér varð hugsað til þessara orða fyrrverandi borgarstjóra og núverandi seðlabankastjóra á meðan ég horfði á einhverja sorglegustu framistöðu stjórnmálamans í­ í­slensku sjónvarpi í­ langan tí­ma í­ Kastljósi kvöldsins. Ef ég væri almannatengslaráðgjafi Villa myndi ég ráðleggja honum að fara í­ gott frí­ á morgun, kannski í­ nokkur ár. En þar sem ég er það […]

Gull skal í­ eldi reyna

Sláturtí­ðin er að renna sitt skeið á enda og Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir nú eftir fólki til starfa. Ekki er verra ef umsækjendurnir hafa starfað í­ sláturhúsi áður. Uppgefnir og blóðugir upp fyrir haus eftir að hafa nánast gengið frá eigin borgarstjóra reyna borgarfulltrúarnir sex af veikum mætti að sparka niður næsta fórnarlamb. Gamla þreytta Baugsplatan er […]

Stóru orðin

í gær fannst mörgum Sjálfstæðismönnum „lygari“ ansi stórt orð. Ég held bara að „lygari“ sé ekki svo stórt orð borið saman við þau orð sem þeir sjálfir hafa notað sí­ðustu klukkustundirnar. í kvöld hafa þingmenn þeirra notað um ákveðinn borgarfulltrúa orðin „loddari“, „spilltur“, „siðlaus“ og „illur vinur“, sem þýðir í­ þeirri merkingu sem Illugi Gunnarsson […]

Nýtt húsnæði á röngum stað

Samkvæmt þessari frétt fær Náttúrufræðistofnun íslands nýtt húsnæði á næstu árum. Loksins, loksins segi ég nú bara. En ekki má fagna of fljótt þar sem því­ miður er ekki enn ljóst hvernig staðið verður að uppbyggingu Náttúrufræðisafns íslands sem er samkvæmt safnalögum eitt af þremur höfuðsöfnum íslendinga. Eins og staðan er í­ dag er ástæða […]

24/48 stundir

Dagblaðið 24 stundir sem barst í­ fyrsta skipti inn um lúguna hjá mér í­ morgun er ekki bylting á dagblaðamarkaðnum eins og boðað hafði verið. Stöð 2, sem er 21. árs í­ dag var hins vegar bylting á sí­num tí­ma. Kannski er það skemmtileg tilviljun en stöðin sýndi fyrsta kvöldið sem hún var í­ loftinu […]

FUF

íður en lengra er haldið þá óska ég Frjálslynda flokknum til hamingju með að hafa eignast ungliðahreyfingu aftur. Það er öllum stjórnmálaflokkum mikilvægt að hafa innanborðs öfluga ungliðahreyfingu. Skondna hliðin á þessu máli er að á sjö árum hafa verið starfandi þrjár ungliðahreyfingar innan flokksins. írið 2000 var starfandi hreyfing sem bar nafnið „Ungliðahreyfing Frjálslyndra […]

Illa spunnið í­ Hádegismóum

Morgunblaðið vill meirihluta Sjálfstæðisflokks og VG í­ borgarstjórn. Spunakarlar og kerlingar Sjálfstæðisflokksins í­ Hádegismóum hafa lengi verið á þeirri skoðun en hamast í­ dag enn meira á rokkunum í­ spunasalnum. Tækifærið er notað vegna deilna um REI. Ég sé samt ekki alveg fyrir mér hvernig sá meirihluti ætti að ganga upp. Þó báðir flokkarnir séu […]

Varúlfar, vampí­rur og sjóræningjar

Þar sem ég er loksins búinn að lesa allt fyrir Valdimar vikunnar og skila greinargerðinni get ég bloggað eða vafrað um Facebook í­ nokkrar mí­nútur. Þeir sem ætla sér að vera modern þurfa að skrá sig þar sem fyrst. Það er samt óþarfi að bjóða mér að verða varúlfur, vampí­ra eða sjóræningi. Ég bara nenni […]