Ósamstí­ga stjórnarandstaða

Það er broslegt að fylgjast með stjórnarþingmönnum þessa dagana. Þeir hafa áttað sig á því­ að stjórnarandstöðuflokkarnir völdu ekki að starfa saman í­ stjórnarandstöðu eftir sí­ðustu kosningar og segja flokkana vera ósamstí­ga. Stjórnarandstaðan þarf ekki að vera samstí­ga í­ öllum málum. í–ðru máli gegnir um rí­kisstjórnina sem stýrir skútunni. Hingað til hefur rí­kisstjórn Sjálfstæðisflokks og […]

Hvað veist þú um þrí­skiptingu rí­kisvaldsins?

Af hverju er talað um þrí­skiptingu rí­kisvaldsins? Er rí­kisvaldið þrí­skipt á íslandi í­ dag? Er eðlilegt að ráðherrar sitji á þingi? Er eðlilegt að framkvæmdavaldið skipi dómara? Samband ungra framsóknarmanna stendur fyrir opnum fræðslufundi um þrí­skiptingu rí­kisvaldsins fimmtudaginn 4. október kl. 20:00 á Hverfisgötu 33. Siv Friðleifsdóttir formaður þingflokks Framsóknarflokksins og Guðmundur Ómar Hafsteinsson lögmaður […]