Þögn í­ hálft ár

Það gæti orðið áhugavert verkefni að taka saman lista með loforðum einstakra frambjóðenda Samfylkingarinnar fyrir sí­ðustu þingkosningar og bera hann saman við gjörðir þeirra eftir að þeir settust á þing. Einn frambjóðandi Samfylkingarinnar sagði það verða hans fyrsta verk þegar hann myndi setjast á þing að leggja fram þingsályktunartillögu um afnám veggjalds í­ Hvalfjarðargöngum. í …

Brí¸dre og sí¸stre

Þá eru kosningar í­ Danmörku að baki þar sem stjórnin hélt velli og Venstre, systurflokkur Framsóknarflokksins hélt velli sem stærsti flokkurinn á þingi. Talsvert hefur verið gert úr fylgistapi Radikale Venstre sem er annar systurflokkur Framsóknar. Mér finnst vera gert meira úr því­ en ástæða er til og eru nokkrar ástæður þar að baki. í …

Að gleypa kartöflur

Það er ví­st kominn tí­mi til að koma fram og opinbera hér fyrirætlanir mí­nar varðandi vorið. Seint í­ september frétti ég frá Danmörku að möguleiki væri fyrir mig að sækja námskeið í­ vor sem tengist efni mastersritgerðarinnar sem ég á ví­st að vera skrifa. Ég hafði þá viku til að sækja um en hljóp til …

Góð ferð

Þessi skóli er að taka allt of mikinn tí­ma frá manni. Ég náði því­ þó að skreppa norður á Akureyri um helgina á miðstjórnarfund Framsóknarflokksins. Yfir bænum sveif ferskur blær enda var vart þverfótað fyrir framsóknarfólki. Eins og komið hefur fram í­ fjölmiðlum og á bloggsí­ðum hér og þar rí­kti góð eining og samstaða á …

Ég hallast að blöffinu

Það er ánægjulegt að sjá sí­fellt fleiri í­ Sjálfstæðisflokknum loksins tjá sig um mikilvægi almenningssamgangna. Nú segir stjórnarformaður Strætó að kanna eigi hvort gefa eigi öllum frí­tt í­ strætó. Auðvitað á að kanna það og hefði átt að vera búið að því­ fyrir löngu. Rí­kið á að koma að þeirri könnun ásamt sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu …

íbúðalánamarkaðurinn

Alex birti áhugaverða bloggfærslu í­ gær um í­búðalánamarkaðinn. Ég hef svo sem ekki miklu við þetta tiltekna mál að bæta en hef í­ dag verið að renna yfir umræðuna sem fór fram í­ þjóðfélaginu þegar bankarnir hófu innrás sí­na á í­búðalánamarkaðinn. Einhverjir voru þá á þeirri skoðun að ekki væri heppilegt að taka lán á …

Þegar kapí­talið stal jólunum

Jæja, þá er komið að hinu árlega jólaundirbúningsnöldri mí­nu sem er að þessu sinni einni og hálfri viku fyrr á ferðinni en í­ fyrra. Starfsfólk verslana hamast nú við að skreyta þannig að allt skraut verði alveg örugglega komið upp fyrir jól, út um allan bæ er verið að koma upp jólatrjám, jólavörurnar eru komnar …

Þegar ég vann í­ Bónus

í nokkur ár starfaði ég í­ Kaupfélagi Borgfirðinga á sumrin og með skóla. Eftir að ég hætti í­ Kaupfélaginu starfaði ég um helgar eitt sumar í­ Bónus. Þegar Kaupfélagið rak enn verslun í­ sí­nu nafni voru til heittrúaðir samvinnumenn og konur sem ekki stigu fæti inn í­ Bónus (eða sögðust ekki gera það). Aðrir vildu …