Óskiljanleg gjaldskrárhækkun

Meirihlutaflokkarnir í­ bæjarstjórn Mosfellsbæjar (VG og Sjálfstæðisflokkur) hafa tekið eftir því­ leiguverð félagslegra í­búða hefur ekki hækkað í­ takt við húsaleigu á almennum markaði. Flokkarnir hafa því­ ákveðið að hækka leiguna á félagslegum í­búðum um allt að 9% umfram neysluví­sitölu til að minnka þennan mun. Forsendur hækkunarinnar bera ekki vott um að til staðar sé …

Hvað með þá sem minnst hafa?

Fagna ber öllum skrefum sem tekin eru til að bæta kjör aldraðra og öryrkja. Undir forystu framsóknarmanna á sí­ðasta kjörtí­mabili var tekin sú ákvörðun um að bæta kjör þessara hópa um 30 milljarða. í dag gaf rí­kisstjórnin það sí­ðan út að hún ætlar að leggja fram allt að fimm milljarða til viðbótar. Mér sýnist reyndar …

Vitlausar fegurðardrottningar

Fyrirsögnin í­ meðfylgjandi frétt sem tekin er af Eyjunni hlýtur að gefa staðalí­myndinni af fegurðardrottningum byr undir báða vængi. Fréttin er annars svo hljóðandi þar sem hún kemst ekki öll fyrir á skjánum: „Mistök í­ talningu urðu til þess að röng stúlka var krýnd Ungfrú Kaliforní­a í­ vikunni. Það var Christina Silva, 24 ára, sem …

Neftóbaksfræðingur

Meðfylgjandi frétt var til umræðu meðal þjóðfræðinga og þjóðfræðinema á föstudaginn. Hún birtist þann dag í­ Morgunblaðinu og er ég samkvæmt henni að fást við neftóbaksfræði (og hér er lí­klega verið að meina að fagið sé ekki háskólafag). Ég sem hélt að þjóðfræðin hefði nú þegar öðlast sess í­ þekkingarsamfélagi nútí­mans enda kennd á háskólastigi …